Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 96

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 96
Skirnir] Ritfregnir 89 fiern mótazt liefir við aldalanga baráttu gegn eldi, ís og andlegum dauða. I>e3si einkenni Guðmundar, sem eg nú drap á, koma þegar ber* lega í Ijós í fyrstu sögunni (Afi og amma), sem raunar er engin saga, heldur iysing — snildarleg lýsing á hjónum með ymsa beztu eiginleika þeirrar kynslóðar, sem nú er að hverfa eða horfin — nytnina, sparsemina, karlmenskuna — og á hinn bóginn sérvizku og kreddufestu. 1 Frásögn Malpoka-Manga lýsir hann kvenskörungi einum, sem vasast mjög utan heimilis og heldur m. a. fyrirlestur »um heimilisháttpry'ði, húsmóðurskyldur og sólskinið í heimahúsumi þrifnað og reglu«, en er sjálf mesta subba og vargur að auk. Síð- ast í þeirri sögu býsnast sögumaður yfir þv/, að »Birgitturnar og Gunnurnar« sóu »í þann veginn að fá ko3ningarróttinn«. Þegar eg las þetta, hreyfði sér hjá mér löngun til andmæla, þar eð mér virtist þetta vera »sneið« til kosningarréttar kvenna. Skyldi ekki vera margar »Birgitturnar og Gunnurnar« í karlmannsfötum, þótt nokkuð á annan veg sé? Og er nokkurt vit í takmörkunum, sem styðjast við ytri ástæður, t. d. vissa tekjuuppbæö, kynferði o. þvílJ Og hvernig á að meta andlegt atgjörvi manna við kjörborðið? Ábyrgð er alvarleg saga um það, hvernig samvizkulaus braskari narrar nízkan og úlfúðarfullan bóudafáráðling til þess að >>1 já« sér jörðina í veð, en alt fer auðvitað til skollans — bóndinn deyr, konan flosnar npp af kotinu, börnin tvístrast í allar áitir, en kaupmannsbraskarinn fær mikilfenglegt grafarmark yfir jaiðneskar leifar sínar, þar sem á eru letraðir mannkostir lians o. s. frv. í sögunni er nístandi kaldhæðni og urn leið djúp meðaumkun með veslingunum, sem samvizkuleysið anuarsvegar, og fáráðlingsháttur- iun hins vegar, steypa í ógæfu. F r á F u r ð u s t r ö n d fjallar um »dularfull fyrirbrigði«, og líkist helzt þjóðsögn. N e i s t a f 1 u g segir frá pólitískum blaðrara og brennuvargi, sem hlotnast mikill heiður og sæmd fyrir »afrek« sín. Óviðfeldið finst mór það hjá skáldinu, að hann þarf endilega að láta þá tvo landsmálaskúma, sem lielzt koma við sögur hans (Grím í »Neistaflugi« og Bjarna í »Tólfkongaviti«) vera Sjálfstæð- ismenn. Náttúrlega hefir hann fult leyfi til þess, en það minnlr of mjög á »gargið« í stjórnmálaflokkunum. »Geiri húsmaður« lýsir ágætlega ást bóndans (og hús- mannsins) á fónaðl sínum. Mannamót fjallar um þinghúss- byggingu, þar sem eldri og yngri kynslóðin stendur á öndverðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.