Skírnir - 01.06.1919, Page 4
98
Dr. Björn Viðfirðingur.
[Skirni
Andi manns, er orðum safnar,
alla vega þarf að gá —
njósnir hafa í nausti hverju,
nesja-búð og dala-krá,
ganga réka að Gjögri og Horni,
guða vel d ömmu skjá.
Margspurull og minnisgóður
maðurinn sé og óljúgfróður.
Enn á gulli ormur liggur,
œfi langa fóstru trúr —
frœðidis, er Háva hefir
hélgað sinna nœgta búr.
Viðfirðingur var að leysa
viðfangsefni flóknu úr,
þegar ’inn fölvi fjögramdki
frœðiljósið tók af raki.
Ungtir gat hann fræði-flúða
fossa stiklað, eins og lax;
gékk þvl fram með glöðu bragði,.
gunnreifur, til nœsta dags,
Ardagsfákur œsku synir
eldimerlað, blóðrautt fax.
Alt fer það i aftans skugga
eins og Ijós i héluglugga.
Gerðist Björn, þó vanheill vœri,.
viðförull um tíma og rúm.
Ungur sér til öndveg’s ruddi
eins og sagan ber um Glúm.
Alt of snemma augun góðu
yflr dró hið þögla liúm
8 á sem getur 01 ðstir eigi
úrvalsmanninn rœnt, þó deyi