Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 7

Skírnir - 01.06.1919, Page 7
Skiroir] Dr. Björn Bjamason. 101 Síra Jónas Hallgrímsson á Skorrastað fermdi hann, og mun það hafa verið fyrir hans orð, að Björn var til menta settur. En undir skóla lærði hann hjá sira Birni Þorlákssyni á Dvergasteini og sagðist alt af búa að þeirri ágætu kenslu. Kendi síra Björn honum í tvo vetur og telur hann bezta námsmann er hann hafi sagt til. Haustið 1890 gekk Björn inn í 2. bekk latínuskólans og var öll skólaár sin næst efstur í sínum bekk, enda virtist hann jafnvígur á allar námsgreinir. Utskrifaðist hann 1895 Nesi í Norðfirði Torfasonar og Guðrúnar Þórarinsdúltur prests á Skorra- stað Jónssonar prests á Hólmum Guttormssonar prests sama staðar Sig- fússonar prests í Hofteigi, er Oddur biskup spáði fyrir, Tómassonar, en kona sira Þórarins á Skorrastað var Sesse'ja Bjarnadóttir prests í Ási í Fellnm Einarssonar og Guðrúnar Stefánsdóttur prófasts og skálds i Valla- nesi Olafs'onar prófasts í Kirkjnbæ Einars-onar prófasts í Eydölum Sig- nrðssonar. Var Halldóra kona Bjarna eldra í Viðfirði föðursystir síra Þórarins gamla Erlendssonar á Hofi í Álftafirði, móðurföðir þeirra Tuliniusarbræðra. — Kona Sveins i Viðfirði og móðir Bjarna föður dr. Björns var Sigríður Daviðsdóttir frá Hellisfirði Jónssonar á Kolmúla Hemingssonar Jónssonar rimnaskálds á Vattarnesi Jónssonar. Var Sig- riður systir samfeðra Árna stúdents Daviðssonar i Belgsholti, föður Hannesar prestaskólakennara, svo að hann og Bjarni í Viðfirði voru systkinaEynir, en hið einkennilega var, sð Hannes Árnason og Sveinn faðir Bjarna soru einnig systkina'ynir, því að Árni stúdent Davíðsson faðir Hannesar og Halldóra Árnadóttir móðir Sveins voru systkin sam- in æ ð r a. Móðurætt dr. Björns er einnig alkunn. Guðrún móðir hans var dóttir Jóns i Fannardal Björnssonar-á Selsstöðnm í Seyðisfirði Jónsson- ar á Brimnesi Andréssonar. 'En kona Björns og móöir Jóns i Fannar- dal var Ingibjörg Skúladóttir á Brimnesi Sigfússonar á Kleppjárnsstöð- um Jónssonar á Skjöldólfsstöðum, Gunnlaugssonar prests i Möðrudal Sölvasonar prests sama staðar Gottskálkssonar á Reykjum í Tungusveit, er kom'nn var af Birni Jórsalafara og þeim Vatnsfirðingum. En kona Jóns á Brimnesi og móðir Björns á Selstöðum var Þórunn Ólafsdóttir lög- réttumanns á Ketilsstöðum í Jökulsárhlið Péturssonar á Hallgilsstöðum Pétnrssonar eldra á Torfastöðum í Vopnafirði Bjarnasonar sýslumanns á Bustarfelli Oddssonar prests á Hofi i Vopnafirði Þorkelssonar Hall- grimssonar B irna Sveinbjarnarsonar prests i Múla Þórðarsonar. Voru þeir sira Oddur á Hofi og Guðbraodur bisknp bræðrasynir. Er mjög- fjölmennur ættbálkur kominn frá Bjarna Oddssyni (Bustarfellsætt), og hefir karlmenska og harðfengi lengi verið ættarmark á þvi kyni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.