Skírnir - 01.06.1919, Page 15
'fikírnir]
Dr. Björn Bjarnason.
109
skrokkurinn grindahjallur,
Þar um sigin þunnildi
þúaund horuð maurildi
glóra dauft í dimmunni,
þá dagurinn er allur.
Nú á aS skoSa skrokkinn vel,
skygna bæSi hupp og stól
meS radium og Röntgens-vél,
rétt svona aS ganni.
Svo vona eg, ef vingjörn bóI
verSur mór um næstu jól,
að mega fara’ að rölta á ról
og reyna’ að verða’ að manni.
Systur á eg, sol’tið peS,
saffrangulum augum með,
hryggur boginn, hokið knóS,
hjarta úr svörtum steini.
I þennan harða hnullunginn
hef eg þegar brotist inn,
og ljósgul augun ijúfleg finn.
Líkiega sá einl.
Stofan mín er mesta gull,
af músabörnum rogafull,
í hverju horni sorp og suli,
því sópað er í flaustri.
Á öllum veggjum eru dyr
— aldrei sv^ddan þekti eg fyr. —
Enginn gluggi. Gangsvalir
gagnvart suðri’ og austri.
Ýlir, þýtur, gnestur gátt
við geypiiegan hljóöamátt,
þegar giettin glygg um nátt
í göt og rifur hvía.
Ferna sextán franka’ eg gef
fyrir stofu mýs og kvef
um vlkuna. AS auki hef
aðstoð læknis fría.