Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 21

Skírnir - 01.06.1919, Side 21
SkirnírJ Dr. Björn Bjarnason. 115 þó honum væri það feginsverk að starfa að íslenzku orða- bókinni, enda var hann ágætlega til þess fallinn. Og hann var byrjaður á því verki með lifandi áhuga. Sá sem tekið hefir við því, sem hann hafði lokið, segir mér, að' það sé mesta furða, hve miklu hann hafi afkastað á svo stuttum tíma. Það þótti honum raunar að því að orðtína bækur, að hugurinn var þar bundinn við bókstafinn og mátti lítt tefjast við að gefa gaum að andanum, og segir magister Sigurður Guðmundsson mér, að hann hafi kvartað um það, en eg er viss um, að hann hefði jafnað þann halla, er hann fór aftur að vinna úr safninu, skýra orðin og þýða, vega þau og finna jafngildi þeirra, því að orð' voru honum eins konar glimubrögð hugsunarinnar, að finna stutt og mjúkt orð var eins og að koma snöggu og mjúku bragði á. Löng orð og luraleg voru honum jafn hvimleið og bolabrögð. Hann unni svo mjög fögrum orðum, að stundum var um of. Stíll bans gat orðið eins konar »feg- urðarglima« og mist við það hitann. Gætir þess helzt á stöku stað í »íþróttum fornmanna«. En yfirleitt ritaði hann listavel. Honum þótti gaman að þýða af útlendum málum það sem erfitt var. Það var fimleiksraun, reyndi á rnjúkleik íslenzkunnar. Þýðingar hans eru yndislega þýðar, og þar sem hann myndar nýyrði, hattar hvergi fyrir. Það úir og grúir af nýyrðum í »Uraníu«, en eg spái því, að fáir finni þau nema víðlesnir menn og at- hugulir. Hið síðasta, er dr. Björn ritaði, var um n ý y r ð i r fyrirlestur sem hann flutti í Verkfræðingafélagi íslands 30. okt. s.l. Þar var um það að ræða, hvernig ætti að auðga tungu vora af orðum yfir nýja hluti, handtök og hugtök, svo að hún væri vaxin kröfum tímans og næði að þroskast eftir eðlislögum sínum, hrein og fögur, sterk. og mjúk. Þetta er hið mesta menningaratriði og brýa þörf á að taka það til rækilegrar meðferðar og benda á. beztu leiðirnar. Það hefir dr. Björn gert. Fyrirlesturinn er meistaraverk. Þarna var efni, sem hann hafði hugsað- frá rótum, gert sér innlíft unz það streymdi fram eins og- 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.