Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 25

Skírnir - 01.06.1919, Page 25
•Sklrnir] Sir George Webte Daeent. 119 hingað til höfðu birzt, voru eftir öðrum þýðingum. En þe88i orð Dasent’s virðast benda til þess, þó ótrúlegt megi virðast, að hann hafi ekki þekt Mallet-Percy’s rit, og sýna því að hann hafði ekkert fengist við íslenzkar bókmentir áður hann kom til Norðurlanda. Hann segir, að það hafi ekki verið neitt áhlaupaverk að fást við að þýða Eddu, þvi að engin orðabók væri til yfir málið nema orðabók Björns Halldórssonar, og hún væri ekki fullnægjandi að því er fornmálið snerti. Hann kveðst ætla að þýða Skáldu seinna, en aldrei kom hún út frá hans hendi; líklega hefir honum veitt erfitt að fást við hana, enda er ekki auð- hlaupið að því að þýða hana á útlend mál svo vel fari. Það er einkennilegt við þessa þýðingu Dasent’s, að hann setur formála Snorra aftast, og gerði hann það af ásettu i'áði efnisins vegna, svo að lesendurnir skyldu ekki byrja á formálanum og láta afvegaleiðast af honum að því er norræna ásatrú snerti. Hann skilur og sögnina um Gefj- uni og Gylfa úr og gerir að sérstakri sögu. Þýðingin naá yfir höfuð heita sérlega góð. Ári 8einna (1843) kom út í Lundúnum þýðing eftir Dasent á islenzku málfræðinni eftir Rask, og er þar fylgt svensku útgáfunni. Kveðst Dasent hafa lært íslenzku með þvi að þýða þá bók eða öllu heldur endurrita hana, og gefi hann hana nú út á prent í þeirri von, að hún megi vekja athygli á tungu og bókmentum, sem eigi mjög skylt við snsku og geti haft mikla þýðingu fyrir þá, er stunda ensku, en hingað til hafi verið lítill gaumur gefinn. Hann tekur það fram, hve nauðsynlegt sé að auka og bæta enskukensluna í skólunum, og geti við þær umbætur ís- ienzku-þekking komið að góðu haldi. Þessi þýðing var hið mesta þarfaverk; að visu var þetta ekki fyrsta íslenzka málfræðin, sem birzt hafði á ensku, því að amerískur fræðimaður, George Perkins Marsh, hafði þýtt litlu mál- fræðina eftir Rask og látið prenta í Burlington, Vermont, fjórum árum áður (1838), en ekki mun sú bók hafa fengið tmikla útbreiðslu, enda var hún ófúllkomnari en Dasent’s jþýðing. Hafði Dasent bætt við nokkrum lesköflum í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.