Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 30

Skírnir - 01.06.1919, Síða 30
124 Sir George Webbe Dasent. [Skírnir saman við afrekaverk og athafnir enskra sjóhetja, eins og. Drake, Cavendish og annara. Á textanum gerir Dasent enga breytingu nema þá aðt- hann setur kristniboðsþáttinn inn á öðrum stað en tiðkast í handritunum. Til þýðingarinnar hafði hann ekki kast- að höndunum. Kveðst hann fyrst hafa ráðið þaðmeðsér' að þýða Njálu árið 1843 og mikill hluti sögunnar hafi ver- ið þýddur það ár, en hann sá það brátt að hér var um» stórt fyrirtæki að ræða, sem ^igi varð lokið við á stutt- um tíma; en þó svo mörg ár hafi liðið frá því hann byrj- aði á þýðingunni, og þar til hún varð prentuð, hafi hann- þó aldrei algerlega lagt hana til hliðar, en unnið að henni,.. þegar færi gafst, þýtt og endurþýtt suma kaflana mörg- um sinnum. Og eftir að hann nú hafi gert alt til þess að fullkomna þýðinguna sem bezt, leggi hann hana fram fyr- ir almenning með nokkrum kvíðboga, ekki af því nokkur efi sé um ágæti og fegurð frumritsins, heldur af því að hann óttist, að einhverjir gallar frá þýðandans hálfU' kunni að kasta skugga á þetta snildatverk. Þegar hann líti aftur í tírnann yfir þau ár, sem liðið hafa síðan nann tók sér fyrir Lendur að þýða söguna, og þar til nú að því sé lokið, verði hann hissa á sjálfum sér fyrir þá dirfsku,. að takast slík verk á hendur, þar sem hjálparrit þau, er hann þá átti kost á, hafi verið svo lítilfjörleg. Engin góð útgáfa hafi verið til af texta sögunnar. Engin fullnægj- andi orðabók og ekkert viðunandi rit um stjórnarfarið islenzka og lögin, sem svo mikið sé fjallað um í sögunni. Síðan 1843 hafi þó orðið nokkrar breytingar til batnaðar. Maurer’s rit um upphaf allsherjarríkis á Islandi hafi kom- ið út og hafi það verið mikil hjálp. Orðabók þá, erRich- ard Cleasby hafi safnað til en ekki lokið, hafl erfingjarnir fengið þýðandanum í hendur til þess að koma henni í röð og reglu og síðan gefa út; hafi hann haft raikið gaga af því 8afni Loks hafi hann og notið aðstoðar íslenzkra manna svo sem Grims Thomsens og Guðbr. Vigfússonar. Hann endar formálann með þessum orðum: »í fornöld var það skylda fósturföður að ala upp og leggja ástfóstur'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.