Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 31

Skírnir - 01.06.1919, Page 31
■•‘Skirnir] Sir George Webbe Dasent. 125 við barn það, er hann hafði tekið af höndum foreldranna, eem voru honum meiri að ættgöfgi. Þetta rit, sem þýð- -andinn hefur tekið úr húsi íslenzkra fræðimanna, meist- -ara sinna í fróðleik, og alið og fóstrað mörg ár undir ensku þaki, á nú að fara út í heiminn og berjast fyrir lífi sínu, og vinna foreldrunum nýja frægð. Þeim sem fyrstur Mæddi það í enskan búning nægir það, ef þetta fóstur- barn hans getur aukið öðru laufl við frægðarsveig þann, •sem krýnir enni hinna fornu stórmenna íslands«. Sumar af skoðunum Dasent’s á Njálu munu menn nú ekki alment fella sig við. Hann leggur of mikla áherzlu á sögulegt gildi hennar og annara íslenzkra sagna. »Margt ■er talið söguleg sannindi í öðrum löndum, sem stendur á veikari grundvelli, og mörg frásögn í ritum Þúkydidesar ■og Tacitusar, eða jafnvel hjá Clarendon og Hume, ertek- in trúanleg, þótt skilríkin fyrir henni sé ekki að einum tí- ■unda hluta jafnsterk og þau, er styðja frásagnir þessara islenzku sögumanna frá elleftu öld«. Þá skjátlast honum og um ritaldur sögunnar. En hann tekur það fram, að furðuverkin og fyrirburðirnir, sem sagan segir frá, sanni ongan veginn óáreiðanleik hennar; þau geri öllu heldur það gagnstæða, því að, hversu ótrúleg sem oss virðist þau nú, þá trúðu menn þeim þó fastlega á þeim dögum, þeg- nr sagan gerist og einnig þegar hún var rituð. Hann ætl- ar og að sum þeirra verði skýrð á eðlilegan hátt, eins og t- d. þegar söng í atgeir Gunnars, en sú skýring fer samt “út um þúfur fyrir honum. Þýðingunni var mjög vel tekið og birtust margir rit- -dómar um hana. Guðbr. Vigfússon skrifaði um hana í Nýjum félagsritum (21. ár), Grímur Thomsen i Antiqvarís/c TidssJcrift (6. bindi), og Konráð Maurer i Germania (7 bindi). Ritdómur Maurers er rækilegastur þeirra allra; finnur hann að ýmsu, er honum þótti miður fara, en lætur þó vel yfir verkinu. í enskum blöðum og tímaritum var sögunnar viða getið og alstaðar lokið lofi á hana. Eg skal geta hér einungis ritdómsins í Saturday Review, sem var þá og •or ennþá eitt með helztu og beztu vikublöðum Englend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.