Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 37

Skírnir - 01.06.1919, Síða 37
Skírnir] Sir George Webbe Dasent. 131 að sagan sé skrifuð á Suðurlandi og bygð á frásögu Þu rið- ar fróðu Snorradóttur til Ara fróða, og veltur sú skoðun víst á veilu. I innganginutn, sem er all-langur, gerir þýð- andinn grein fyrir efni sögunnar og bendir á hin mark- verðustu atriði hennar, tekur fram gildi hennar sem heim- ildar um ýmislegt í lífi fornmanna. En hér, eins og hon- um víða annarstaðar hættir við, leitast hann við að skýra ýmislegt frá kristninnar sjónarmiði; þannig sér hann í draumkonum Gísla persónugervinga tveggja stefna, — hin góða draumkona sýnir hinn milda og fyrirgefningarfúsa anda kristninnar, en hin konan hina blóðþyrstu og harð- brjósta norrænu hjátrú; þær eru »verndarengill og valkyrja, ef svo má að orði komast, sem berjast um líkama hetj- unnar í lifanda lífl, en um sálina eftir dauðann«. Að öðru leyti er inngangurinn skýr og skilmprkilegur. í bókinni eru sjö myndir úr sögunni, eftir C. E. St. John Mildmay,. og er Dasent sérlega ánægður með þær og segir, að sjald- an hafl listamanni tekist betur að ná anda sögunnar og farið betur með svip og búning, en Mildmay geri í þess- um myndum. Hér virðist mér þó Dasent skjátlast hrap- arlega; myndirnar eru alveg ónorræuar að svip, og per- sónurnar fölar og þróttlausar, þó þær að vísu séu ekki iUa dregnar. Gísla sögu var vel tekið, þó ekki hafi hún náð eins mikilli hylli og Njála meðal enskra lesenda. Þess hefir verið áður getið, að Dasent, meðan hanm vann að Njálu, hafi komið að góðu haldi handritið að orðabók þeirri, er Richard Cleasby hafði safnað til en eigi enzt til að ljúka við. Erfingjar Cleasby’s höfðu kallað eft- ir handritinu úr höndum Konráðs Gíslasonar um 1854, en hann hafði unnið að því á kostnað þeirra síðan Cleasby Uó (1847). Nú fálu þeir Dasent að ljúka við orðabókina og búa undir prentun. Mun hann hafa unnið að þessu i niörg ár í hjáverkum. En loks gafst hann upp við það,1) ‘) Safn Dasent’s sjálfs til orðabókarinnar mun bafa verið selteEtir dauða hans. Fyrir eitthvað tuttugn árum hafði bóksali einn í Frank- furt-am-Main til sölu handrit af islenzkri orðahók eftir Dasent (30,000 *eðlar og 4 bindi i arkarbroti. Sbr. Katalóg nr. 451 frá Joseph Baer i í'rankfurt). 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.