Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 41

Skírnir - 01.06.1919, Side 41
Skírnir] Sir George AVebbe Dasent. 135 af orðabókinni og tók ómjúkt á henni; leitaðist hann við að sýna fram á, hve skýringum um afleiðslu og skyldleika -orða væi'i ábótavant, og taldi útgefandanum hafa yfirsést í þvi að leita ekki að uppruna margra enskra orða í nor- rænu eða islenzku. En ritdómurinn var of einhliða og svæsinn og Dasent fór sjálfur viltur vegar sumstaðar í þvi að rekja ætt orðanna. Má ráða af þvi, að það fór vel, að hann var ekki einn um íslenzku orðabókina. Auk þessa reit Dasent ýmislegt um þessar mundir, er snerti Norðurlönd, og má sérstaldega geta hér þriggja ritgerða, sem allar fjalla um sama tímabil, sem sé Noreg og Eng- land á 11. öld, Magnús góða og Harald harðráða; allvel skrifaðar greinar, bygðar að mestu leyti á norrænum heim- ildum, en hafa þó ekkert sérlegt gildi. Hann safnaði síð- sn þessum og öðrum ritgerðum sínum saman og gaf út í i tveim bindum undir titlinum Jest and Earnest (Gaman og alvara, 1873). Um 1870 varð sú breyting á hag Dasent’s, að hann hætti blaðamensku og varð embættismaður (civil com- roissioner) og hélt þeirri stöðu yfir tuttugu ár. En um fiömu mundir virðist hann hafa komist að þeirri niður- stöðu með sjálfum sér, að hann væri fær um að rita skáld- sögur. Lét hann nokkrar þeirra koma á prent; voru þær mestmegnis bj^gðar á endurminningum og reynslu hans sjálfs. Eg hefi ekki lesið þær, en samkvæmt einróma áliti ritdómenda þeirra tíma voru þær í meira lagi þunnar, og yfrið langar voru þær líka. Eg get þessa hér, því að hin síðasta þessara ritsmíða Dasent’s var The Vikings of the Baltic, sem kom út í þrem bindum. Það er söguleg skáldsaga, bygð aðallega á Jómsvíkingasögu og á köflum úr ýmsum öðrum sögum, en að öðru lætur höfundurinn imyndunaraflið ráða. Það er allfróðleg bók, kemst höf- undurinn oft vel að orði og gefur viða góðar lýsingar, en efnið er teygt um of. Um víkingalifið í lok tíundu aldar gefur hún samt góða hugmynd. Betra hefði þó verið, ef Dasent hefði þýtt Jómsvíkingasögu með inngangi og góðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.