Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 45

Skírnir - 01.06.1919, Side 45
-Skirnir] Sir George "Webbe i).i88nt. 139 -una orði til orðs, að minsta kosti svo nákvæmlega sem málið leyfir, og hirða ekkert um hreim eða rim; eða að þræða orðin nokkuð nákvæmlega og lialda stafrími og ireim; eða að sleppa kenningunum alveg, ef nauðsyn krefur, og gefa efni kvæðisins í bundnu raáli. í Njálu leitast Dasent við að gefa kenningarnar að miklu leyti, halda að nokkru stafrími og gefa þýðingunni vissan hreim, en ekki eru vísnaþýðingarnar altaf sem nákvæmastar. I Oisla sögu gefur hann visunum fullkomið kvæðasnið og i’im. í hinum síðustu þýðingum hverfur hann þó að fyrri Æiðferðinni. Eg hygg að réttast sé að þýða vísurnar í bundið mál, ef bókin er annars ætluð alraenningi. Annað er það, sem óvissu veldur-í þýðingum, og það er meðferð eiginnafna Mannanöfnum verður að halda ■óbreyttum og gerir Dasent það að mestu leyti. Hann heliar þau að visu dálítið, til þess að gera þau tungutam- -ari lesendunum; þannig sleppir hann venjulega endingunni r (ur) í mannanöfnunum. En hins vegar hefir hann þann ósið að bæta endingunni a við öll kvennanöfn, hvort sem sú ending er i íslenzkunni eða ekki, t. d. Hallgerda, Gud- rida, Gudruna. Það heíir hann tekið eftir latnesku þýð- ingunum af sögunum; þar getur það verið afsakanlegt, en i ensku ekki; hann sleppir því líka í seinustu þýðing- •um sinum. Auknefni manna eru venjulegast þýdd og má það viðurkvæmilegt heita. Verst er þó að eiga við staða- og landanöfn; þar er erfiðast að draga línuna milli þess «em þýða ber og óbreytt skal standa. í fiestum þýðing- um má því finna ósamkvæmni í þessu, og svo er líka hjá Dasent. Stundum þýðir hann ekki nöfnin en tekur hljóð- lík orð, þó orðið, sem hann setur í staðinn, sé ekki sömu merkingar, t. d. Vale (Völlur), Rangrivervales (Rangár- vellir). önnur þýðir hann beinlínis, svo sem Threecorner <Þrihyrningur), Redslips (Rauðuskriður), Springs (Keldui’), Rapes1) (Hreppar); at'tur á móti lætur hann önnur hald- l) Dasent hefir viet haldið, að orðið rape (notað um fylti í Sussex) vaeri eama og hreppur, en nú er það talið ólíklegt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.