Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 53

Skírnir - 01.06.1919, Page 53
Skírnir] Björn úr Mörk. 14T Og meðan frjálsbornir menn voru að leikum og víguin^ höfðu þeir öld eftir öld sömu störfin: akra töddu, unnu at svínum, geita gættu, grófu torf. Vér tölum enn í dag um þýlyndi og þrælmensku, og þræl* um er hvarvetna við brugðið í fornsögunum fyrir hugleysí og dáðleysi. Alt þetta arfgengi hvílir á herðum Birni, það er erfðasynd hans, hann ber syndir heillar menningar- stefnu, syndir húsbændanna gegn þrælunum, þrælanna gegn húsbændunum. Engin furða þó að kleppurinu sé þungur, þegar hann ætlar sér að beina fiug frjálsborinna manna. Andinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt. Það er sama andstæða í fari hans og hermanns- ins, sem sagðist hafa ljónshjarta, en — hérafætur. Hugs- um os8 8volitla breytingu á taugakerfinu, dálitla herzlu í viljalifið, og Björn úr Mörk er orðinn að vígamanni. Þegar Björn segir við húsfreyju, að það sé líkara, að- fyrir öðru þurfi ráð að gera, en það beri til skilnaðar þeirra, að hann fylgi Kára illa, — >því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg em í vopnaskifti« —, þá er ró og vissa sannfæringarinnar í orðum hans. En þegar á hólminn kemur, bilar hann, og tekur boði Kára, að standa að baki honum, með þessum orðum: »hitt hafða eg ætlað, að hafa engan mann að hlífiskildi mér, en þó er nú þar komið, að þú munt ráða verða« Hug- leysi Bjarnar kemur hér yfir hann eins og að óvörum — þetta er í fyrsta sinn, sem skriður til skara — og liann bevgir sig fyrir því eins og það væru forlög. Og sannar- lega, þau forlögin eru ekki altaf viðráðanlegust, sem inn- an að koma. Nú skilst betur, hversvegna Björn er albúinn að vinna níðingsverk. í hjarta sinu er hann fullur gremju við sjálf- an 8ig og forlög sín. Hann þjáist af ósamræminu. Það> gerir hann grimman. Og um leið og vér sjáum harms- aukann í lífi hans, verður hann oss skyldari — »einn af iö*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.