Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 61

Skírnir - 01.06.1919, Side 61
íSkírnir] Ok nemndi tiu köfuðit11 — 155 það, að afhöggvin höfuð raæli aldrei orð frá munni, og er þá eftir að skýra, hvernig sögur þær, er eg nú hefi greint, •eru til orðnar. Tvent ber til hverrar sögu. Annars vegar það, sem ^gerist i raun og veru, hins vegar það, hvernig þeir, sem viðstaddir eru, skynja það, sem gerist, Eg fyrir mitt leyti efast ekki um, að sjónar og heyrnar vottar að þessum við- hurðum sögðu frá þeim eins og þeir komu þeim fyrir Æjónir og lieyrn, enda segir Laxdæla með berum orðum: ^ok allir þóttust heyra, at höfuðit nefndi ellifu, •er af fauk hálsinum« Hún skýrir að eins frá því hvernig Í>etta var fyrir skynjan þeirra, sem viðstaddir voru, en segir ekkert um það, hvort höfuðið talaði eftir að það var -af höggvið. Þar sem nú gera verður ráð fyrir, að höfuðið, m e ð a n það sat á hálsinum, hafi mælt þau orð sem menn beyrðu, er það fauk af honum, þá þarf að eins að skýra divernig á því stóð, að menn heyrðu orðin samtímis því •er gerðist síðar en þau voru töluð. Þetta getur sálarfræðin gert me5 því að benda á ein- íaldar athuganir og tilraunir. Þannig segir William Ja- mes: »Því hefir fyiir löngu verið veitt eftirtekt, að þegar um tvær skynjanir ev að tefia og athyglin beinist með ■eftirvæntingu að annari þeirra, þá er hætt við að hin foægist frá meðvitundinni um stundarsakir og virðist koma á eftir hinni, þó að báðar séu í raun og veru af samtímis -atburðum. Eitt algengasta dæmið sem greint er í bókum •er það, að læknar sjá stundunri)lóðið streyma úr hand- leggnum á þeim, sem þeir taka blóð, áður en þeir sjá liíldinn fara inn úr skinnjnu. Á líkan hátt getur það iborið við, að smiðuiinn sjái neistaflugið áður en hann sér hamarinn falla á járnið. Það er þannig talsvei't örð- ngt að greina nákvæmlega, h v e n æ r tvær áverkanir koma, þegar þær vekja ekki jafnmikla athygli báðar og þegar sín er af hvoru tæi«. (W. James: The Prineiples of Psychology. Vol. I, bls. 409). Tilraunir hafa verið gerðar með þeim hætti, að vísir or látinn snúast fyrir kringlóttu spjaldi, sem markað er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.