Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 73

Skírnir - 01.06.1919, Side 73
Skírnir] Lækningar fornmanna. 167 sjálf eru þau svo torskilin og ósamanhangandi, að mann grunar, að hér muni vera að ræða um brot úr löngum fræðaþulum — baugabrot frá löngu liðnum tírua, gamlar menjar fornrar gleymdrar menningar. Fornsögurnar bera vott um, að öll þekking forfeðra •vorra í læknisfræði eins og öðrum greinum náttúruvísinda ihaíi verið mjög skamt á veg komin. Grísk-rómverska menningin hafði fallið í gleymsku og aldrei náð til Norðurlanda, en það sem Arabarnir rifjuðu upp af fornum fræðum komst fyrst norður á bóginn löngu seinna og þá afbakað meira eða minna. Forfeður vorir á söguöldinni stóðu því i rauninni á svipuðu stigi, að minsta kosti í læknisfræðinni, og hálf- viltar þjóðir enn i- dag Menn kunnu langtum betur að stytta hvorir öðrum aldur en að lengja lífið og voru miklu leiknari í að koma hver á annan banvænum sárum en að lækna sár og meinsemdir. Sögurnar eru yfirleitt hetjusögur, sögur af málaíerlum og vopnaviðskiftum. Þær sýna fyrst og fremst glæsilegri hliðina á landi og þjóð, en skýra lítið frá eymd og bág- indum. Þetta hefir komið mörgum til að halda, að for- feður vorir hafi verið langtum hraustari en nú tíðkast. Sjálfsagt hefir vopnaburður og íþróttaiðkanir stælt krafta þeirra, sem tömdu sér þær mentir. En forfeður vorir voru ekki allir hetjur. Og þeir munu hafa verið fleiri þeir landar vorir, sem lítið eða ekki tömdu sér víg- flmi og íþróttir. Þrælar og kotbændur voru fleiri en höfð- ingjarnir í landinu. Það er lítil ástæða til að ætla, að íslendingar þá hafi verið heilsubetri en þjóðir á svipuðu stigi í öðrum löndum, sem sögur fara af frá eldri og yngri tímum. Reynslan hefir ætíð sýnt og sýnir það enn, að meðal þjóða þar sem læknislist er lítt á veg komin og alþýðumentun er á lágu ■stigi, þar er manndauði ætíð mikill. Einkum er ungbarna- dauði mikill vegna lélegrar uppfóstrunar, og hefir svo- verið þá, ekki síður en nú. Auk þess er sagt, að í heiðni hafi börn verið borin út, sem veikluð voru og vanburða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.