Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 75

Skírnir - 01.06.1919, Page 75
Skírnir] Lækning&r fornmanna. 16»' og stytta líf manna«. (F. J.: Lægekunsten i den nordiske Oldtid. Kbh. 1912, bls 8). Eins og þegar heíir verið bent á, voru fornmenn karla fákunnandi í að lækna innvortis sjúkdóma. Galdrar, rúnir og grasaseyði voru lielztu ráðin. Gegn móðursýki og' ímyndunarveiki gáfust þau vel, þá, eins og enn þann dag i dag, en við aðra sjúkdóma fór það eftir því, hve vel batnaði af sjálfu sér. En þar eð nú sár og sárasjúkdómar voru daglegir viðburðir í fornöld, var ekki nema eðlilegt, að um með- ferð þeirra fengist töluverð reynsla. Og reynslan safuaðist á einstakra manna hendur, þeirra, sem voru mest náttúr- aí'ir fyrir »að kunna sár að sjá«. Þeir sem í sögunum fá nafnið læknar eru yfirleitt s á r a 1 æ k n a r. Um nokkurn lærdóm var ekki að ræða, heldur nærfærni og meðfæddan áhuga fyrir því að hjálpa; einhver varð að gera það, og vildi þá vel til, ef til þess völdust greindir menn og at- hugulir. Slikir sjálfmentaðir líknarmenn hafa á seinni öldum verið nefndir hnjóðsyrðinu skottulæknar, og er ósanngjarnt. Annarstaðar á Norðurlöndum hafa þeir fengið veglegra heiti og kallaðir k 1 o g e M æ n d , þ. e. hyggnir karlar, og er sönnu nær, þvi oftast völdust þeir sem vitið höfðu meira til að veita hjálp í neyð. — Það þótti góður kostur á hverjum lækni, þá eins og enn, að vera mjúk- hentur og nærgætinn. Eftir bardagann á Hléskógalieiði (1043) er sagt, að Magnús' konungur góði hafi þreifað á höndum manna og valið 12, semhonum þótti hafa »lækn- ishendur«, til þess að hjúkra særðum mönnum og binda urn sár þeirra. Gerði hann þetta eftir tilmælum Olafs helga föður síns, er vitraðist honum í draumi. Þvi næst er sagt, að læknisgáfa hafi gengið að erfðum í ættum þess- ara útnefndu lækna og er sérstaklega getið um Atla lang- afa Rafns Sveinbjarnarsonar á Eyri, en Iiafn varð nafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.