Skírnir - 01.06.1919, Page 77
•Skirnir]
171
Lækningar fornmanna.
Síðan settist hami (þ. e. I’ormóður Kclbrxínarskáld) niðr ok kastaði
klœðum af sór; enn er læknir sá sár hans, þ<t er hann hafði á
síðunni — hon kendi þass, at þTr stoð ör í, en þtt vissi hon eigi
■víst, hvárt járnit hafði snúit. Hon hafði þar gert i Bteinkatli af lauk
■ok önnur grös ok velt þat sanxan, ok gaf at eta þeim hinum sárum
mönnum, ok reyndi svá, hvárt þeir höfðu holsár, því at þí kendi
af laukinum ór sárinu. Hon bar þat at Þormóði og btð hann eta.
Hann svarar: »Ber í brott; ekki hefi ek grassótt«. Síðan tók hon
-spennitöng ok vildi draga íit járnit, enn þat var fast ok gekk hvergi.
fStóð ok lítit út, því at sárit var sollit. Þá mælti Þornxóður: »Sker
■þú til járnsins, svá at vel megi ná með tönginni, fá mór síðan ok
lát mik kippa. — — —
— — Siðan tók Þormóður töngina ok kipti ó burt örinni«. —
Þessi frásaga gefur góða hugmynd um sáralækningar
•eins og þær voru þegar bezt lét. Þeir hafa verið athug-
•ulir nxargir læknárnir gömlu. Þarna sést, að laukgrautur
hefir verið notaður til að kynna sér, livort sárin næðu inn
í magann. Þeir hafa að vÞu ekki verið neinu nær til að
geta læknað siík sár, þó þeir vissu að svo væri, því
reynslan hafði einmitt kent þeim, að þess konarsártæru
banbæn. En það var fróðlegt að vita, hvort um banvæn
-sár væri að ræða eða ekki.
I Vigslóða og víðar sést, að fornmenn notuðu kera
-eða kanna til að sannfærast um, hve sárin væru djúp og
hættuleg, og á annan hátt reyndu þeir líka að gera sér
grein fyrir þvi, t. d »ok var feitin ofarlega á spjótsfjöðr-,
inni« stendur í Sturlungu (II. bls. Hij)
Þetta og þvilíkt var nauðsynlegt að vita til að geta
ákveðið réttar sárabætur, en samkvæmt lögum (t d Gula-
•þingslógum) var ákveðinn taxti sárabóta
Þegar talað er um dyn sára eða að hátt lét i holsár-
um manna, eins og í hlöðunni á Stiklastöðum, þá er þar
átt við sár inn i brjóstholið. Um leið og loftið sogast út
•og inn, heyrist hvína í sárinu.
Um Snorra goða er sagt að hann hafi bragðað á blóð-
'Ugum snjónum þar sem særður maður hafði legið, til að
iorvitnast um, hvort blóðið væri úr holsári, banvænu eða