Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 77

Skírnir - 01.06.1919, Page 77
•Skirnir] 171 Lækningar fornmanna. Síðan settist hami (þ. e. I’ormóður Kclbrxínarskáld) niðr ok kastaði klœðum af sór; enn er læknir sá sár hans, þ<t er hann hafði á síðunni — hon kendi þass, at þTr stoð ör í, en þtt vissi hon eigi ■víst, hvárt járnit hafði snúit. Hon hafði þar gert i Bteinkatli af lauk ■ok önnur grös ok velt þat sanxan, ok gaf at eta þeim hinum sárum mönnum, ok reyndi svá, hvárt þeir höfðu holsár, því at þí kendi af laukinum ór sárinu. Hon bar þat at Þormóði og btð hann eta. Hann svarar: »Ber í brott; ekki hefi ek grassótt«. Síðan tók hon -spennitöng ok vildi draga íit járnit, enn þat var fast ok gekk hvergi. fStóð ok lítit út, því at sárit var sollit. Þá mælti Þornxóður: »Sker ■þú til járnsins, svá at vel megi ná með tönginni, fá mór síðan ok lát mik kippa. — — — — — Siðan tók Þormóður töngina ok kipti ó burt örinni«. — Þessi frásaga gefur góða hugmynd um sáralækningar •eins og þær voru þegar bezt lét. Þeir hafa verið athug- •ulir nxargir læknárnir gömlu. Þarna sést, að laukgrautur hefir verið notaður til að kynna sér, livort sárin næðu inn í magann. Þeir hafa að vÞu ekki verið neinu nær til að geta læknað siík sár, þó þeir vissu að svo væri, því reynslan hafði einmitt kent þeim, að þess konarsártæru banbæn. En það var fróðlegt að vita, hvort um banvæn -sár væri að ræða eða ekki. I Vigslóða og víðar sést, að fornmenn notuðu kera -eða kanna til að sannfærast um, hve sárin væru djúp og hættuleg, og á annan hátt reyndu þeir líka að gera sér grein fyrir þvi, t. d »ok var feitin ofarlega á spjótsfjöðr-, inni« stendur í Sturlungu (II. bls. Hij) Þetta og þvilíkt var nauðsynlegt að vita til að geta ákveðið réttar sárabætur, en samkvæmt lögum (t d Gula- •þingslógum) var ákveðinn taxti sárabóta Þegar talað er um dyn sára eða að hátt lét i holsár- um manna, eins og í hlöðunni á Stiklastöðum, þá er þar átt við sár inn i brjóstholið. Um leið og loftið sogast út •og inn, heyrist hvína í sárinu. Um Snorra goða er sagt að hann hafi bragðað á blóð- 'Ugum snjónum þar sem særður maður hafði legið, til að iorvitnast um, hvort blóðið væri úr holsári, banvænu eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.