Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 83

Skírnir - 01.06.1919, Page 83
Skírnir] Lækningar fornmanna. 177 alt fimur, bogmaður mikill og skaut manna bezt hand- •skoti. Hann hafði verið utan, farið til Rómaborgar og ment- -ast vel i útlöndum, og hefir hann eflaust kynst merkum læknum og lækningum þeirra tima. Hann bjó síðan rauBnarbúi á Eyri og var hinn mesti öðlingur. »Svo var bú Rafns gagnayðigt, at öllum mönnum var þar lieimill matr, þeim er til BÓttu ok eyrinda sinna fóru, hvort sem þeir vildu setið hafa lengr eða skemr. Alla menn lét hann flytja yfir Arnarfjörð, þá er fara vildu...... Svo fylgdi hans lœkn- ingu mikill guðs kraptr, at margir gengu heilir frá hans fundi, þeir •er bauvænir kvómu til hans fyrir vanheilsu sakir, sem hór segir: Sótti Hrafn at hitta höggusár af fári maðr, eða meðr at öðrum margr, hinn er þurfti bjargar: hverr gekk hoddastökkvir heill, segik á því deili, Ijóns eða leystr frá meinum lögvarðanda ór garði. Til einkis var honum svo títt, hvorki til svefus nó til matar, ef sjúkir menn kvómu á fund hans, at eigi mundi hann þeim fyrst oökkvura miskunn veita; aldregi mat haun fjár lækning sína. Við oiörgum vanheilum ok fólausum tók hann, þeim er þrotráða vóru, ok hafði með sér á sínum kostnaði þangað til er þeir voru heilir. •— — — — Eigi að eins græddi Rafn þá menn er særðir voru •eggbitnum sárum, heldur græddi hann mörg kynjamein, þau sem menn vissu eigi hvers háttar voru — — —(Bisk. I. bls. 643). Síðan er getið um nokkur dæmi, hvers konar sjúkdómar ’það voru, sem Rafni tókst að lækna, og um það, bver ráð bann hafði til þess. Sést af því, að hann hefir notað mikið hörundsbrenslu með glóandi járni, bæði við innan- meinum og taugasjúkdómum. Brendi hann ýmist kross- mörk eða díla á húðina, og hefir það í rauninni verið svipuð lækning og fram til þessa hefir verið notuð í ann- ari mynd með spanskflugu, sennepsplástrum og öðrum -dragandi plástrum. Slík brensla gefst oft ágætlega við móðursýki og ýmsum taugakvillum, og við innvortis 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.