Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 86

Skírnir - 01.06.1919, Síða 86
180 Lækningar fornmanna. [Skirnir Vit vor geta raeð öðium orðum orðið fyrir blekkingum, en ekki sízt tilfmningartaugar vorar. Þetta getur oft komið sér vel og á þessu byggist lækning margra manna- meina. Eins og barninu, sem meiðir sig, batnar þegar mamma kyssir á sára blettinn, af því mamma segir að við það muni því bitna, eins er oft um þá, sem eldri eru. Ef þeir trúa lækninum eða treysta lyfinu, sem hann ráðleggur, þá bátnar mörgum, jafnvel þó meðalið sé engu áhrifameira en blávatn, eins og t. d. mörg homöópata- meðul. Sennilega má skýra þetta þannig. Fjöldinn allur af sjúkdómum batnar af sjálfu sér, þó ekkert sé við þágert Likaminn er gæddur varnartækjum gegn mesta fjölda af sóttkveikjum og öðrum sjúkdómsorsökum (sjá ritgerð mína: Sóttvarnir líkamans, Eimreiðin 1912). Nú er það gömul reynsla, að sjúkdómar og sársaukinn, sem þeim fylgir, verða verri og tilfinnanlegri því meir sem um þá er hugsað. Sé því hægt að deyfa tilfinninguna eða dreifa huganum með því að beina honum í aðra átt og koma mönnum til að gleyma sársaukanum, þá er eins og bar- átta likamans gegn sjúkdómunum verði langtum sigur- sælli. Til er bæði læknislist og læknisvisindi Þessu tvennu er oft blandað saman, enda á hvorttveggja helzt að fara saman; því hvorugt nægir út af fyrir sig til að gera mann að góðum lækni Á vorri efnishyggjuöld hafa margir vilj- að afneita læknislistinni og viljað telja læknisvísindin ein koma að haldi. Þetta bygg eg að sé ekki rétt. Sá sem er vel að sér í læknisvísindum getur verið skussi til að Jækna. Uudir læknislistina heyrir það meðal annars að kunna að ná tiltrú fólksins og vekja hjá því traust til lyfja og læknisgerða, og það fæst ekki fyrir bókvit eingöngu. Og það er ekki nóg að vekja trú á lyfin og aðgerðirnar, held- ur þarf líka trú á þau dularöfl, sem í mannslikamanum búa og starfa í samræmi við önnur öfl utan við líkamann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.