Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 87

Skírnir - 01.06.1919, Síða 87
Skíruir] Lækningar fornmanna. 1S1 er aftur geta verkað á harin. Sursum corda — upp mín sál! (og taktu líkamann upp á eyrunum). Læknirinn á að vekja trú, en ekki trúleysi Þó trúin geti ekki flutt fjöll, getur hún áreiðanlega verkað dásamlega hluti Og aðalatriðið er að mönnum batni — bezt reyndar, að þeir þurfi ekki að sýkjast. Af þeim kynnum, sem eg hefi af kaþólskum spítölum (bæði i Danmörku, Frakklandi og hér), hefir mér ætíð virzt göður andi svífa þar vfir vötnunum. En þar veita guðhræddar og góðar nunnur og prestar andlega aðstoð sjúklingunum, auk þess sem læknarnir reyna að lælcna þeirra líkamlegu mein. Kos remedia — deus salutem! (þ. e. vér veitum lyfin, guð heilsuna) stendur þar skrifað yfir dyrum. Andlegu öflin, sem í okkur búa og við enn ekki þekkjum, nema að lítlu leyti, þau má eflaust hagnýta miklu betur en alment tíðkast og þekkist meðal lækna. Eg segi fyrir mitt leyti, að eg er skussi í þeirri læknislist og finn oft sárt til þeirrar vöntunar og óska mér aðstoðar Rafn Sveinbjarnarson heimti til sín presta sina, er hann gerði holskurðinn á Marteini. Og hann lét þá syngja fiinm sinnum pater noster á meðan. Eg liefi oft öfundað Rafn af þessum heimilisprcstum hans. Yfir skiifborðinu mínu hangir mynd af franska lækn- fi'um Ambtoise Paré (d 1597). Hann er frægur fyrir það, a& hann fann upp á því að binda fyrir æðar til að etöðva blóð rás, í stað þess að brennn fyrir æðastúfana með sjóð- a»di olíu. í eitt skifti gleymdist olían, en hann varð ekki ráðalaus, tók seglgarnsspotta upp úr vasa sínurn og batt ' fyrir æðarnar. Það gekk ágætlega og langtum betur en með olíunni. Myndin er af þessum atburði. Það var í orustunni við Neapel 15315. Riddarasveit ríður fram hjá. Ambroise hefir valið sér bráðabtrgðasjúkraskýli undir súlua- göngum þar við veginn. Hann er að taka fót af særðum herinanni ofan við hné. Aðstoðarlæknir þurkar upp blóð, en vikadrengur vindur blóðið úr klútunum upp úr ediks- blöndu í bala og réttir þá jafnóðum. — Þetta fyrir líkam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.