Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 96

Skírnir - 01.06.1919, Síða 96
Sannfræði íslenskra sagna. [Skírnir 1‘jO Syjþjóð. Það eru grafir með skipum (menn heygðir í skipum), 14 talsins, og frá miðri 7. öid að tali fornfræð- ínga. I þesssum gröfum hafa fundist hinir mestu og ágæt- ustu dýrindisgripir. Höfðínginn (því að það eru vitanlega höfðíngjaleiði) er í elstu leiðunum grafinn með öllum her- klæðum, brynju, hjálmi, sverði og öðrum vopnum, verk- færum og alidýrum o. s. frv. En arfsagnír urn þessi leiði eru ekki til. Þar í grendinni er líka einn ákaflega mikill háugur, er líkist mjög Uppsaluhaugunum, og hann hefur sveitafólkið þar kallað »Óttarshaug«, svo lángt sem hægt er að rekja nú, en það er reyndar ekki lengra aftur í tímann en til 1677, en það þykir mega telja vist, að nafn- ið sje miklu eldra — og ævagamall arfur —, en ekki til- búið af lærðum mönnum á 16. eða 17. öld. Og ef svo err getur ekki verið að tala um aðra konúnga eða stórmenni en »Ottar vendilkráku*. Eftir tímatali því, sein áðurvar getið, ætti eða gæti Ottarr, hafa lifað á fyrri hluta 6. ald- ar og dáið,. segjum um 530. Ottarshaugur var nú brotinn og rannsakaður 1916. Þá reyndist svo, að hann líktist mjög Uppsalahaugum að gerðinni til; lík hins hauglagða var brent, eins og í þeim, og munirnir, sem fundust, svör- uðu til þeirra í Uppsalahaugunum, og engin vopn. A&' stærðinni til var haugurinn mitt á milli »Freys« og »Þórs« (Egils og Aðils) hauga, enda var Ottarr milli Egils og Að- ils. I þessum haug vildi svo heppilega til að fanst austr rómverskur peníngur, mótaður á dögum Basíliskus keisarar en haun var keisari 476—77. Peníngurinn var slitinn talsvert. Af þessu og svo mununum, sem fundust, telja fornfræðíngar það alvíst, að haugurinn sje ekki ýngri en frá því um 550, en líklegast nokkuð eldri, með öðruffi orðum: haugurinn á svo vel við dauðatíma Ottars, einsog hann hlýtur að liafa verið, sem hægt er að óska sjer. Þetta styrkir auðvitað, að nal'nið »Ottarshaugur« sje- afarfornt og rjett. En hvernig á þá að skýra nafni& »vendilkráka«? Það skýrist á mjög einfaldan og skemti- legan hátt. Vendilbúar, sem nú eru, hafa auknefni i nær- sveitunum og eru kallaðir »krákur«; þegar bændur þaðaffi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.