Skírnir - 01.06.1919, Page 99
Ritfregnir.
The Norsemen's Ronte from Greenland to Wineland by
H. P. Steensby, Ph. D., Professor of Geography at the University
of Copenhagen (Köbenhavn 1918, Henrik Koppels Forlag). 109
bk. me5 2 uppdráttum og 4 myndum.
Rit þetta hefir upphaflega verið birt í 5>Meddelelser om Grön-
land, Vol. LVI. 1917«, en er uú koruið út sem sérstök bók. Hafa
því þegar hlotnast hin beztu meðmæli ýmsra sórfræðinga 1 Dar-
mörku, og hafa íslendingarnir próf, Finnur Jónsson og dr. Valtýr
■Guðmundsson fallist á rökleiðslu höfundarins.
Höf. er prófessor í landafræði við Kaupmannahafnarháskóla og
lærður þjóðkynjafræðingur. Hefir hann ( ritgerð sinni tekið Vín-
landsmálið til nýrrar rannsóknar. Hafnar hann algerlega kenning-
um Friðþjófs Nansens um Víulaudsferðirnar, að sögurnar um
Þ®r séu að mestu leyti æfintýri og helber uppspuni. Kemst
töf. að þeirri niðurstöðu, að Eiríks saga rauða séí aðal-
■striðunum áreiðanleg og sönn saga. Aftur á móti er hann osam-
mála William Hovgaard um gildi Grænlendingaþáttar. Vildi Hov-
gaard 1 bók sinni »The voyages of the Norsemen to Ámerioa« (New
Tork 1915) gera báðum sögunum jafut undir höfði, en her heldur
Steensby sér við skoðanir þeirra Gústavs Storms og Finns Jonssonar.
Aðferð Steenbys er ný. Lítur hann á söguna aðallega frá
landafræðilegu sjónarmiði og jafnframt þjóðkynjafræðilegu, eins og
'bans líka var von. Og honum tekst á svo snildarlegan hatt að
samrroma lýsingar sögunnar við staði á austurströnd Ameríku, að
maður verður að samsinna honum. Mun óhætt að^segja, að úr
málinu sé leyst og gátan ráðin.
Höf. hefir með þessu sannað áreiðanleika Eiríks sögu rauða — i
aðalatriðunum — og mun það gleðja margan íslending. Árásir
Jmsra vísindamanna á áreiðanleika íslendlngasagna eru að verða að
13