Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 106

Skírnir - 01.06.1919, Side 106
200 Ritfregnir. [Skimir um. Og varla getur hollari lestur en rit hennar. í þeim ríkir móðureðliS gagnvart lífinu — eins og lífið á að vera —, gagnvart öllu göfugu, fögru og góðu. Og sjálf eru þau fögur. Málið á sögum þessum er mjög gott,. blæfallegt, mjúkt og íslenzkt. Og stítlinn vefst utan um atburðina, eins og síðkveldsbjarminn um fjöllin á vorin — sveipar alt f tindr- andi móðu, sem sléttar hið'óslótta, mýkir hið harða og göfgar jafn- vel hið illa........ Þótt farið væri í saumnálarleit að málvillum, myndi lítið fón- ast — svo er málið vandað. Er það sannarlegt gleðiefni, ekki sízt nú, er þeim virðist fara fækkandi, sem ritað geta nokkra fslenzku, er svo megi nefna með réttu. En svo að ekki megi segja, aS undan só dregið það, sem miður má fara, skal eg nú telja þau at- riði upp, sem eg hygg vera miður rótt: Bls. 16. o. v. »honum fanst jafnan, a ð hann g e t a fundið muninn á réttu og röugu«: (samblöndun úr: »h. f. j., að hann gæti fundið« — og »h. f. j. hann g e t a fundið«). Þessu a ð er ofaukið í nafnhætti með nefni- falli, eins og t. d. hór. Bls. 17. og 60. »nema að« (f. nema — að er ofaukið). Bls. 22. »að Sesselju gömlu undanskildri« (f. undan- skilinni). Bls. 34. o. v. »hendi« (nf. og þf., f. hönd). Bls. 96. »Þ. A. fanst, s e m hún hafa heyrt« (f. »Þ. A. fanst hún hafa heyrt« — eða »fanst, sem hún hefði heyrt«). Og þar með búið. En alt er þetta mjög smávægilegt, og málið annars prvðilegt. Sem dæmi þess, hve fallegar setningar Hulda segir, vil eg nefna hór nokkrar, þótt þær njóti sín ekki algerlega, þegar þær eru rifnar út úr samhengi. »Nú hrifu sterkar tilfinningar hana til skiftis — auðmýkt, gleði og sorg. Hún var eins og smáfugl, sem djúpar öldur vagga í sterku IjÓBÍ og blæ«. (bls. 28). »Hún var komin með hugann í kirkjugarðinn, þar sem móðir hennar og gamla konan hvíldu undir grænfölum leiðum og mjúku haustljósi mánans«. (bls. 38). Þá er þess að minnast, að Hulda fer vel með frásögnina og- lipurt, en persónulýsingar hennar eru margar mjög góðar. Mór líður seint úr minni Þorgeröur húsfreyja i Hamarhlíð, stórmenska hennar, rausn og sálargöfgi, eða Gunnar ráðsmaður og húsbónda- hollusta hans. Og í fyrri sögunni má m. a. nefna söguhetjuna, Guðnýju, og föður henuar og stjúpu. ÖHum er þeim vel lýst og þá ekki sfzt ungu stúlkunum og hjali þeirra (bls. 39. og áfram)- Það er alt náttúrlegt og satt. Og til þess að koma 1 veg fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.