Skírnir - 01.06.1919, Síða 111
Árferði á íslandi.
í Skírni 1919 bls. 79—81 er stutt grein eða ritdómur um bók
'snina »Árferði á íslandi í þúsund ár. Efni greinarinnar er aðallega
«ð auka smáatriðum við Árferðisannálinn, og væri þrð í alla staði
lofsvert, ef athugasemdir þessar væri réttar og á rökum bygðar, eu
iþvf miður hefir greinarhöfundurinn hvorki skilið stefnu nó tilgang
bókarinnar og heldur ekki haft næga dómgreind til að vinsa hismið
írá kjarnanum. Viðaukarnir verða því flestir út á þekju og koma
•ekkert málinu við. Eg verð því að mótmæla staðhæfingum grein-
srinnar, sem hvergi eiga heima, og geta þvf verið villandi fyrir þá,
:sem ekki hafa sóð eða lesið bókina.
Það er víða tekið fram í árferðisbók minni, að þar só að eins
■■getið hins alira helzta, sem snertir veðráttufar og annað almeut ár-
ferði, en það var alls ekki tilgangurinn að tína saman alls konar
'Sttámuni um húsbruna, Bkipbrot og þess konar, enda sór hver mað-
•ur að slíkt kemur ekki árferðinu við. Það verður líka að takmarka
■efnið, svo það ekki flæði út yfir allar stíflur. Um einsamalt veðr-
áttufarið væri hægðarleikur að safna rettmætum viðaukum í eitt
•eða tvö jafnstór bindi, ef frá öllum öldum væri safnað. Það mætti
■því ætla að herra Tr. Þ. hefði veitt lótt að tfna saman nokkra nyt-
sama viðauka í árferðisannálinn, og hefði það verið þakkarvert. En
því miður kemur flest, sem hann nefnir, ekkert málinu við. Til-
vitnanir í konungsbróf 1294 og 1320 um skreið og mjöl, snerta
■ekkert árferði nokkurs einstaks árs, það eru að eins otðatiltæki /
lagafyrirmælum, sem eiga alstaðar við og hvergi, enda teain beint
‘>ir norskum lögum og eru þar látin eiga við Noreg. Skipbrotin
1430 og 1512 koma heldur ekkert áxferði við; hvers vegna tekur
'höf. þá ekki líka öll hin mörgu skipbrot, sem getið er f fornum
-annálum, sem ekki eru nefnd í bók mintii. í arferðisbókinnt er
•skipbrota sjaldan getið, nema þegar þau gefa einhverja bendingu
<um hafís. Þá eru kirkjubrunar 1514 og 1530 árferðinu einnig óvið-