Skírnir - 01.06.1919, Side 114
Skáldskaparmál.
(Athugasemd).
í Skáldakaparmálum, 17. kap. (sögu Hrungnis), segir svo ( út-
:jgáfu Finns Jónssonar af Snorra Eddu, Kbh. 1900: [jötnum] J>var
illz ván af Þór, ef Hrungnir lóti, fyrir því at hatm var þeira sterk-
. astr«.
Vœri þá þetta þannig að skilja (þó aS »Hrungnir« só ekki rótt
þoifallsmynd): Jötuum var ills von af Þór, ef þeir miatu Hruugni,
af því aS hann o. s. frv.
í eldri útgáfum af Eddu þeim sem eg hefi sóS (Rasks, Arna
MagnúsBonar nefndarinnar, Sveinbj. Egilssonar, Þorleifs Jónssonar)
atendur: ef Hrungnir lótizt, fyrir því (hjá Svb. E.: firir) o. s. frv.
Líklega er þetta hvorugt rótt. Þannig mun eiga aS rita:
þeim [jötnum] var illz van af Þór, ef Hrungnir lóti fyrir, því
&t hann var þeira sterkastr. ESa meS öSrum orSum, eins og pró-
fessor Finnur hefir prenta latiS, aS undantekuu greinarmerkinu,
aem mun vera rangt sett. Og orSin »ef Hrungnir lóti fyrir« þ/Sa:
ef Hrungnir biSi ósigur; sbr. aS láta undan. Til stuSnings máli
mínu get eg vitnaS í þaS, hvernig Snorri notar orStœki þetta í
öðrum stöSum. I Ólafs sögu Tryggvasonar (Heimskringla, útg.
Finns Jónssonar, Kbh. 1911) 92. kap. segir svo: »aldri skal ek
hræddr fara fyrir Sveini konungi bróSur þínum, ok ef okrir fundir
verSa, þá skal hann fyrir Iáta«. Og í Hákonar sögu HerSibreiSs ö.
kap. (áSurnefnd útg. bls. 599) segir Gregoríus Dagsson svo: »því
at ek ætla enn, sem fyrr hefir verit, at þeir myni fyrir verSa láta,
ef vór leggjum skeleggliga at« o. s. frv.
Einnig má hór biSja menn aS íhuga orSiS »ófyrirlétssamur«.
ÞaS er aS vísu að eius smáatriSI, sem hór ræSir um, en þó er
ekki alveg þySingarlaust, aS þetta só rótt haft, og í engu spilt frá-
sögn snillingsins.
Hélgi Pjeturss.