Skírnir - 01.06.1919, Page 115
Skýrslur og reikning'ar
Bókmentafélagsins 1918.
Bókaútgáfa.
Félagið hefir áriS 1918 gefið út þessar bœkur og félagsmenn
'Jengið þær fyrir árstillagið, 6 krónur:
Skírnir, 92. ár....................................kr. 10,80
Fornbréfasafn XI. b. 4. h..........................— 4,00
íslendinga saga eftir B. Th. Melsteð III. b. 2. h. . — 2,50
Lý8Íng íslands, eftir Þorv. Thoroddsen, III, b. 2. h. — 3,00
Santals kr. 20,30
Reykjavík 17. júní 1919.
Matthías Þórðarson,
bókav. fóligsins.
Aðalfundur.
Ár 1919, þriðjudaginn 17. júní, kl. 8l/2 að kveldi var aðal-
fundur Bókmentafélagsins haidinn í Iðnaðarmannahúsinu. Fundar-
ítjóri var kosinn Kristinn Daníelsson, fyrv. prófastur.
I. Forseti gat 21. fólaga, er látist höfðu síðan síðasta aðalfund,
°g voru þeir þessir:
•^■rndís Kristjánsdóttir kenslukona frá Rauðkollsstöðum.
^jörn Bjarnason dr. phil., skrif. 1909—1912; fulltrúi 1912—1918.
Ritstjóri Skírnis 1910—1912.
®jörn Bjarnason fv. sýslumaður í Dalasýslu.