Skírnir - 01.06.1919, Page 116
II Skýrslur og reikningar. [Skirnir
Bjijrn M. Ólsen dr. phil. & litt., prófessor. Orðinn fél. 1873; heið-
ursf. 1901; forseti í 15 ár alls.
Friðbjörn Steinsson bóksali á Ahureyri. Orðinn félagi 1858 og því
næ»t elzti fólagsm. nú.
Gestur Einarsson bóndi á Hæli.
Guðni Bjarnason verzlunarmaður á Þingeyri.
Guðmundur skáld Guðmundsson.
Guðmundur Magnússon skáld og rithöfundur.
Jakob Hálfdanarson á Húsavík.
Jóhann Iíristjánsson ættfræðingur.
Jón Björnsson í Skógum í Öxarfirði.
Jón Kristjánsson prófessor.
Jónas prófastur Jónasson skáld og rithöfundur.
Lirus Halldórsson prestur frá Breiðabólsstað.
Magnús Guðlaugsson smáskamtalæknir á Bjarnastöðum.
Oddgeir P. Ottesen kaupmaður á Ytrahólmi.
Ólafur Björnsson ritstjóri.
Pótur Þorsteinsson prestur í Eydölum.
Sigfús Bergmann kaupm. í Hafnarfirði.
Sveinbjörn Guðmundsson skipstjóri.
Þorbergur Þórarinsson á Sandhólum.
Mintust fundarmenn hinna látnu með því að standa upp. —
102 nýir fólagsmenn höfðu bæzt við á árinu og eru fólagar nú um
1500 að tölu.
II. Þá las forseti upp ársreikning og efnahagsreikning fólags-
ins, en gat þess um leið, að að eins annar endurskoðandinn, Klem-
ens Jónsson landritari hefði endurskoðað þá, með því að hinn end-
urskoðandinn, Hannes Þorsteinsson skjalavörður, hefðl verið kosinn
í fulltrúaráðið í stað dr. Björns Bjarnasonar. Yoru reikniugarnir
síðan bornir upp og samþyktir í einu hljóði. Ennfremur las for*
seti upp reikninga sjóðs Margr. Lehmann-Filhés og Afmælissjoð&
hins ísl. Bókmentafólags fyrir árið 1918.
III. Endurskoðunarmenn kosnir í einu hljóði Klemens Jons-
son, fyrv. landritari, og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri.
IY. Frumvarp til breytinga á 24. gr. fólagslaganna, er lá fyr-
ir fundinum og hafði verið sent öllum fjelagsmönnum og látið liggja
frammi lögboðinn tíma, var síðan borið upp og samþykt í einu hljóðL
V. Eftir einróma tillögu fulltrúaráðsins voru þeir dr. jur.
M. Gjelsvik, prófessor í lögum við háskólann í Kristjaníu, sambands-
forstjóri og ritstjóri Ragnar Lundborg í Södertalje í Svíþjóð og