Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 117

Skírnir - 01.06.1919, Side 117
Skírnir] Skýrslur og reikningar. III prófessor Einar Arnórsson kjörnir heiðursfélagar Bókmentafélagsins í viðurkenningarskyrii fyrir rit þeirra uni róttarsögu og réttarstöðu Islands. VI. Forseti mintist nokkrum orðum á bikaútgáfu fólagsins síðastliðið ár og þetta og skýiði frá ýmsum vandkvæðum þar að lútandi. Þá lót hann þess og getið að stjórn fólagsins hefði ákveðið og samþykt »að gera þegar ráðstafanir til útgáfu íslenzkra ann- ála frá siðaskiptunum og síðan« (fundarsamþ. 15. sept. 1918) og »eunfremur tekið ákvörðun um útgáfu kvæðasafns frá c. 1400 —1800« (fundarsamþykt 15. sept. 1918). Fyrir útgáfu þessa safns kvað hann stjórn fólagsins hafa sett svo látandi. reglur: (fundarsamþ. 23. Í9br. 1919). 1. »að prenta skyldi öll kvæði og vísur, nema rímur frá c. 1400 fram á síðari hluta 16. aldar, eftir þvf, sem við yrði komið og prentandi þætti með nokkuru móti, en upp þaðan skyldi gert úrval, og kvæðin valin eftir því, að þau só að einhverju leytl merkileg, hvers efnis, sem þau eru, svo sem a) að þau hafi skáldskapargildi, b) hafi sögulega þýðingu alment, c) hafi sórstaka þýðingu fyrir máls sökum, d) hafi menningarsögulega þýðingu um aldarháttu og siðu, e) hafi mannsögugildi og mannlýsingar, f) hafi bókmentasögulegt gildi. 2. að sálmar og rímur í eiginlegum skilningi skyldu ekki teknar, en hins vegar kvæði, þótt nefnd sé »ríraa« eða »rímur«, en só þó f eðli sínu annaðhvört gamankvæði, æfintýrakvæði, heilræða- vísur, spakmælavísur, aldarhættir, heimsádeilur og því um líkfc- 3. að safnið skyldi gefið út í þremur deildum: P'yrsta deild: Ljóbmæli eftir nafngreinda höfunda. Önnur deild: Ljóðmæli eftir ótilgreinda höfunda. Vitan- lega flokkuð eftir efni. Þriðja deild: Latínukveðskapur eftir íslenzka menn«. Pótur Zophoníasson hreyfði því, hvort eigi myndi tiltækilegt gefa út frekari skýringar við fyrsta bindi og fyrri hluta annara bhidis Sýslumannaæfa, því að nú værl það með alt öðrum hætti en> sííSari bindi verksins. Lót hann þá ósk í ljósi, að fulltrúaráðið tækh þetta til athugunar, VII. Prófessor Lárus Bjarnason mintlst nokkrum orðum &
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.