Skírnir - 01.06.1919, Side 117
Skírnir]
Skýrslur og reikningar.
III
prófessor Einar Arnórsson kjörnir heiðursfélagar Bókmentafélagsins
í viðurkenningarskyrii fyrir rit þeirra uni róttarsögu og réttarstöðu
Islands.
VI. Forseti mintist nokkrum orðum á bikaútgáfu fólagsins
síðastliðið ár og þetta og skýiði frá ýmsum vandkvæðum þar að
lútandi.
Þá lót hann þess og getið að stjórn fólagsins hefði ákveðið og
samþykt »að gera þegar ráðstafanir til útgáfu íslenzkra ann-
ála frá siðaskiptunum og síðan« (fundarsamþ. 15. sept. 1918) og
»eunfremur tekið ákvörðun um útgáfu kvæðasafns frá c. 1400
—1800« (fundarsamþykt 15. sept. 1918). Fyrir útgáfu þessa
safns kvað hann stjórn fólagsins hafa sett svo látandi. reglur:
(fundarsamþ. 23. Í9br. 1919).
1. »að prenta skyldi öll kvæði og vísur, nema rímur frá c. 1400
fram á síðari hluta 16. aldar, eftir þvf, sem við yrði komið og
prentandi þætti með nokkuru móti, en upp þaðan skyldi gert
úrval, og kvæðin valin eftir því, að þau só að einhverju leytl
merkileg, hvers efnis, sem þau eru, svo sem
a) að þau hafi skáldskapargildi,
b) hafi sögulega þýðingu alment,
c) hafi sórstaka þýðingu fyrir máls sökum,
d) hafi menningarsögulega þýðingu um aldarháttu og siðu,
e) hafi mannsögugildi og mannlýsingar,
f) hafi bókmentasögulegt gildi.
2. að sálmar og rímur í eiginlegum skilningi skyldu ekki teknar,
en hins vegar kvæði, þótt nefnd sé »ríraa« eða »rímur«, en só
þó f eðli sínu annaðhvört gamankvæði, æfintýrakvæði, heilræða-
vísur, spakmælavísur, aldarhættir, heimsádeilur og því um líkfc-
3. að safnið skyldi gefið út í þremur deildum:
P'yrsta deild: Ljóbmæli eftir nafngreinda höfunda.
Önnur deild: Ljóðmæli eftir ótilgreinda höfunda. Vitan-
lega flokkuð eftir efni.
Þriðja deild: Latínukveðskapur eftir íslenzka menn«.
Pótur Zophoníasson hreyfði því, hvort eigi myndi tiltækilegt
gefa út frekari skýringar við fyrsta bindi og fyrri hluta annara
bhidis Sýslumannaæfa, því að nú værl það með alt öðrum hætti en>
sííSari bindi verksins. Lót hann þá ósk í ljósi, að fulltrúaráðið tækh
þetta til athugunar,
VII. Prófessor Lárus Bjarnason mintlst nokkrum orðum &