Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 5

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 5
Skirnir] Jón Jónsson Aðils. 227 Björn á Stóru-Býlu og Þórður justitiarius Sveinbjörnsson systrasynir. Móðurmóðir Jóns sagnfræðings og kona Björns í Stóru-Býlu hét og Guðfinna og var Narfadóttir frá Kjaransstöðum, Þórðarsonar, og var hún þann veg og Þórður justitiarius Sveinbjörnsson bræðrabörn. (Um þessa ætt vÍBast nánara í Sýslumannaævir, IV. bindi, bls. 356 o. s frv.) Jón sagnfræðingur var því tvívegis að öðrum og fjórða við Þórð justitiarius Sveinbjörnsson í móðurætt sína.1) Jón sagnfræðingur var borinn eftir dauða föður sins, er drukknaði, og skamma stund auðnaðist honum að njóta móður sinnar, því að hún andaðist 13. maí 1872, og var Jón þá rúmra þriggja ára. Þá var enn á lifi Kristín eða Kirstín, ekkja Þórðar justitiariuss Sveinbjörnssonar, rausn- arkona mikil. Hún tók drenginn að sjer, og mun hann þar hafa notið frændsemi sinnar við mann hennar. En skamma stund auðnaðist Jóni að njóta hennar, því að hún andaðist 8. janúar 1874, og var Jón þá tæpra 5 ára. Eftir það ólst hann upp í Nesi við Seltjörn hjá frænda sínum, Páli Guðmundssyni, bónda þar. En síðar, meðan hann var í latinuskólanum hér, mun hann hafa verið til heimilis hjá mági sínum, Þórði hafnsögumanni Jónssyni í Ráðagerði, sem kvæntur var Þórunni, hálfsystur hans. Þar mun hann og jaínan hafa átt athvarf síðar og í MelBhúsum hjá Jóni skipstjóra, hálfbróður sínum, eftir það að hann kvæntist. En er Jón var 13 ára, var honum komið fyrir til kennslu hjá síra Magnúsi prófasti Andréssyni á Gilsbakka; skyldi hann nema þar latínu og annað það, er þurfti til þess að komast í 1. bekk hins lærða skóla í Reykjavik. Voru ýmis fleiri ungmenni samtímis Jóni á Gilsbakka að námi, þar á meðal Sigurður prófessor Sívertsen2). Þókti Jón þá námsmaður í betra lagi. Eftir eins vetrar nám *) Hannesi skjalaverði Þorsteinssyni 4 eg að mestn að þakka það, sem hér er sagt nm ætt Jóns. 2) Hann var sambekkingnr Jóns i latinuskólanum og sambýlismað- or hans nm nokknr ár i Kaupmannahöfn, meðan þeir voru að námi. A eg honnm ýmislegt að þakka af því, sem hér er sagt frá æskuárnm Jóns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.