Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 16

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 16
2ö8 Jón Jónsson Aðils. [Skírnir höfundurinn hafði í hyggju að halda verzlunarsögunní áfram, að minnsta kosti til 1854, er verzlunin var gefin alfrjáls öllum. Þess er og getanda, að rit þetta tekur ekki eingöngu yfir tímabilið 1602—1787, því að í inngangi alllöngum er yfirlit um sögu verzlunarinnar, allt frá þvi að Noregskonungar tóku að takmarka verzlunarfrelsi ís- lendinga til þess er fyrsti verzlunartaxtinn kom út, árið 1602 Ritið er stórmerkt að öllu leyti, enda hlaut höfund- urinn fyrir það hæstu verðlaun úr sjóði Jóns Sigurðssonar, sem veitt hafa verið einum manni, og gerður var hann að doktor í heimspeki í heiðurs skyni við háskóla vorn rétt eftir að ritið kom út (25. október 1919). Sumum mönnum mun hafa þókt það að þessu riti,, að það væri þurrt og fremur safn en saga. En þess ber þá að gæta, að hér er um alveg visindalegt rit að ræðar sem laust skyldi vera við að espa menn eða æsa tilfinn- ingar manna, algerlega óhlutdræga rannsókn. Og þótt ekki sé nánari grein gerð fyrir skoðunum manna úti um heim á þeim atriðum hagfræði eða þjóðmegunarfræði, sem ráðið hafa stefnum í þjóðarbúskap á ýmsum tímum, þá virðist það varla eiga heima hér, heldur í fræðibókum almennara eðlis. Eftir innganginn skiptir höfundur ritinu í tvo höfuð- þáttu; rekur hann fyrst sögu verzlunarinnar á þessu tímabili, og skiptir í kafla eftir leigjöndum verzlunarinn- ar. Hinn höfuðkafli bókarinnar og jafnframt meiri hluti er ura verzlunarhættina, og er sá kafli mjög merkur, það er tekur til menningarsögu vorrar um þetta bil, allt það t. d., er segir frá höfnum og kaupsviðum, verzlunar- húsum og verzlunarþjónum, skipastól og skipshöfnum, far- þegaflutningi og flutningshlunnindum, kaupsetningum og kaupstefnum, mynt, alin vog og mæli, gildingu og skulda- skiptum, útlenzkum varningi og íslenzkum, viðskiptum einokunarkaupmanna og Islendinga, innanlandsverzlun og iaunverzlun. Þessi rit, sem nú voru talin, Skúli landfógeti Magn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.