Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 17

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 17
Skirnir] Jón Jónsson Aðils. 239' ússon, Oddui’ lögmaður Sigurðsson og Einokunarverzlun Dana 1602—1787, auk ritgerða þeirra tveggja, er birtust í Historisk Tidskrift, munu vafalaust verða talin höfuðrit Jóns og )halda minningu hans á lopti. Þau eru og hér tekin saman í einu lagi, þótt margt liggi á milli þeirra hvers eins, með því að þau eiga það sammerkt, að þau, eru af sömu rót runnin, rannsóknum höfundar á 18 öld- inni. En einkum mega þau teljast höfuðrit Jóns fyrir þá sök, að hér kom hann að ónumnu landi í sögunni, ef svo mætti að orði kveða. Saga þjóðarinnar um þetta bil má kallast óskrifað blað, áður en Jón kemur til sög- unnar. Hér var vart í annað hús að venda en handrit og skjöl, og þurfti því mikla elju til rannsókna og sjálf- stæði til þess að skipa öllu svo niður, að vel færi. Og þetta mun Jóni yfirleitt hafa vel tekizt eða svo vel að oiinnsta kosti sem föng voru á. Jón mun hafa dvalizt í Kaupmannahöfn að mestu fram undir aldamótin 1900; þó var hann stundum hér heima á sumrum hin síðari ár, og þá oft við þingskriftir, °g eins kafla úr vetrum, t. d. 1897—98, er hann hafði á hendi kennslu í sögu i lærða skólanum; má geta þess, að kennsla hans var mjög vel rómuð og hann prýðilega lát- inn af lærisveinum sínum. Frá þessum árum liggja eftir hann tvær alþýðlegar og skemmtilegar ritgerðir um Island °g íslenzk efni, önnur í dönsku tímariti, sem hét Danslcer- en, og er sú ritgerð nefnd Fra Island. Hin ritgerðin kom. út í Höjskolebladet og heitir Rejsebreve fra Island og er með myndum. Árið 1897 fekk Jón þingstyrk til sagnritunar, en var sviftur honum mjög ómaklega árið 1899. Kom Jón heim hingað við það og varð nú að sinna ýmsum störfum til þoss að geta haft ofan af fyrir sér. Kom það fyrir, að Jón söng þá á samsöngvum. Sömuleiðis lék hann þá um. nokkura hríð í Leikfélagi Reykjavíkur og þókti hafa frá- bærlega leikarahæfileika, og það jafnt í alvarlegum hlutverk- uro sem þeim, er skopkennd voru. Hafði og þegar í æsku horið á þessum leikarahæfileikum Jóns,. að því er mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.