Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 27

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 27
Kinverjinn. Saga frá Vancouver, B. C. Eftir J. Magnús Bjarnason. Kínabærinn á Penderstræti í Vancouver-borg er ekkii mjög stór um sig, og ekkert einkennilegur til að sjá — að eins nokkur stórhýsi úr múrsteini. En þar er alstaðar kínaletur yfir hverjum dyrum. Kínverskar matvörur eru þar í öllum búðargluggum, og er þeim á stundum fremur ósmekklega niður raðað; og sumar þeirra vekja heldur klígju en matarlyst hjá hvítum möunum. Og þef þeim, er leggur út úr sumum búðunum þar, getur enginn penni ne tunga lýst; og hefir margur sannkristinn maður blótað beisklega, þegar hann hefir kent þann þef. Á sumum götuhornum eru límd dagblöð og auglýsingar með kín- versku letii — þessum einkennilegu, hálf-afkáralegu, en þó aðdáunarverðu táknum eius-atkvæðis orða hinnar kin- versku tungu. Og á götuhornunum, þar sem þessi blöð eru límd á múrvegginn, standa stórir hópar af Kínverjum ullan liðlangan daginn, því þegar einn fer, þá kemur strax annar í skarðið. Og allir lesa þeir af kappi, eins og letr- ið á veggnum sé þeim fagnaðar-tíðindi af fjarlægu landi,. eöa þá hið gagnstæða; en andlit lesendanna gefa manni aldrei neitt til kynna um það: þau lýsa hvorki sorg né gleði. — í Kínabæ þessum eru ótal bakgötur, ótal afkim- ar og skúmaskot, ótal jarðgöng og leyuistígir. Þar eru einnig ýmsar leynidyr og — þar eru leynisalir, loftlitlir, dimmir og daunillir, þar sem ópíum er reykt og tekið inn, °g þar sem spilað er áhættuspil nætur og daga árið um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.