Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 59

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 59
Ritfregnir. Frumnorræu málfræði eftir Alexander Jóhannesson, dr. phil. Keykjavík 1920. Það mætti margan furSa, bæði hjer og annarstaðar, að slík bók sem þessi skuii vera saminn og útgefin, ekki síst í þeasari d/rtíð, á voru landi, íslandi. Höf. getur þess í formálanum, að bókin sje hin fyrsta < sinni röð, og er það að vissu leyti satt; þó er alt meginsfnið í henni tekið upp í máifræði Noreeus og að vissu leyti í Boers Handbock, en haua hefir höf. ekki þekt. Hann getur allra sinna heimildarrita; þau sýnist hann hafa notað alúðlega og aamviskusamlega. Það er ekki aðeins hinar alkunuu ritgjörðir hinna mestu rúnafræðinga sem Bugges og Wimmers, heldur og hið mikla rit Bugges: Norges indskrifter med de ældre ruuer, þar sem allar eldri rúnaristur Noregs eru skýrðar, nema þær sem sföar hafa fundist, og þær hefur M. Ólsen skýrt með sinni alkunnu gjörhygli og lærdómi. Eftir öllum þessum ritum og ritgjörðum hefur höf. farið, og er það sannast að segja, að höf. hefur yfir höfnð ekki komið með nýjar skýringar, hvorki á neinni áletran nje orðum, svo að jeg hafi orðið var við; var heldur ekki við öðru að búast, og skal það ekki sagt höf. til neinnar foráttu. Hinu hefði heldur mátt búast við, að höf. hefði ekki tekið allar skýringarnar °g skilning hinna einstöku áletrana og orðmynda, án þess að láta ^ IjÓBÍ krítík á þeim eða efa. Því að það er ekki krítík, þótt hann 8eg> sumBtaðar, að skýringiu sje óviss, það er ekki annað en það, sem frumskýrendurnir hafa sjálfir sagt eða látið í ljósi. Það er kuunara eu frá þurfi að segja, að næsta margar af þessum áletrunum eru bæði máðar og því erfiðar viðfangs af þeirri sök, 0g er þá oft getið í eyðurnar. Eða þær eru svo stuttar og ^skammstafaðar«, að þær eru óskiljanlegar eins og þær eru; svo er sjerstaklega ástatt með kínguletrin og suma af steinunum; jeg *ek t. d. Fjóns-kínguna (nr. 24): aata ik uha. Híe A oþlau. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.