Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 63

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 63
Skirnir] Ritfregnir 285 hryggiun. 7. Hreyfing sjávarins, er þar talað um öldugaugf, sjáv- arföll og hafstrauma og meðal annara hafstrauma viS Island, eru þar myndir af öldugangi og tvær myndir af sjávarföllum og síðast mynd, er sýnir straiima við Island. 8. Lífið í Sjónum. Er þar mjög stuttlega drepið á jurta- og dýralíf sjávarins. ’Veðurfræðin er og ung vfsindagrein, er eigi kemst verulega á laggirnar fyr en um miðja síðustu öld. Efnið skiftist f: 1. Eiginleikar loftsius. 2. Hiti loftsins með tveim myndum. 3. Hitinn á ýmsum stöðum og þar í mynd, er sýnir árs- jafnhitalínur á hnettinum. 4. Loftþyngd. 5. Viudar, með mynd af vindmæli og tveim myndum af sveipum og ský yfir sveip. 6 Vindar á ýmsum stöðum. 7. Vatnsgufan l' loftinu, með mynd af daggmarks-rakamæli. 8. Urkoma, með mynd af regnmæli- 9. Urkorna á ýmsum stöðum. 10. Loftslag á íslandi. Um bókina er fátt að segja annað eu hún er góð kenslubók, gagnorð og ljós, enda er höf. bæði reyndur kennari og reyndur kenslubókahöfundur. Ef eg ætti eitthvað að finna að, væri það helzt, að bókin hefði á ýmsum stöðum mátt vera lengri, því að svona bók lesa margir sem engrar kenslu njóta. Það er vandi að skrifa um ýmsar fræðigreinar á íslenzku, því að málið vantar orð yfir fjölda mörg hugtök. Er þar um tvær leiðir að ræða, annaðhvort að búa til orð eða taka útlendu orðin, og þá helzt samlaga þau málinu. Báðar þessar aðferðir eru notaður að dæmi forfeðra vorra og gerir höf. það líka. En þótt forfeður vorlr hafi leyft sór að innleiða útlend orð í málið, ættum vór þó að var- aBt það til þess að spilla málinu sem minst. Ættum vór að leggja áherslu á að búa til sem mest af nýjum og góðum orðum þegar þess er þörf. Eg skal nú beuda á nokkur orð, sem eg er fremur óánægður með, þótt eg raunar hafi ekki neitt betra að setja i stað- inn. Á bls. 25 nefnir höf. jafnaðarstra u m a þá strauma, sem orsakast af rás aðalstraums og ganga í öfuga átt. Mór skilst aS hór só um sams konar strauma að ræða, sem í alþýðumáli eru kallaöir a f t u r k a s t. Á 39. bls. er orðið normai hiti; vel getur verið að maðtir venjist lýningaroröinu normall, sem líklega ætti að beygjast eins og orðið viðsjáll, en óviðkunnanlegt finst mór það vera. í svipinn þekki eg ekkert ísienzkt orð, sem komið gæti í staðinn fyrir norraal, en eg efast ekki um að orð- sköpunarsnillingar vorir geti búið til gott orð yfir »m e ð a 1 v e r ð a i 1 r a m e ð a 1 v e r ð a«. Á 45. bls. er orðið hitaskekkja, mun- uriun á meðalhita staðar og breiddarstigsins sem hann er á. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.