Skírnir - 01.01.1924, Blaðsíða 213
‘Skirnir]
íslendingar og Norðmenn.
bændamenningin fer forgörSum, þá veröur ekki mikiS eftlr af ís-
landi. Sjávariitvegur vor hinn nýi, togaraútgerSin, er enn i bernsku
og þolir ekki mikil áföll enn eem komið er. Stjórnarfar vort er
bvo óheilbrigt, aS óhugsandi er annaS, en aS hjer farl í hönd hörS
barátta tll þess að gera þjóðinni þaS nokkru samboSnara en þaS
nú er. SkuggahllSar þingræðisins hafa gert vart viS sig hjá osa,
ekki síður en í öSrum þlngræSislöndum. Hjer er ekki staSur tll
þess aS fara frekar út í þá sálma, en allir hugsandi íslendlngar
munu nú sammála um, aS viS svo búiS geti ekki lengl staSiS.
Menntamál vor eru öll i ólagi, og er hætt viS aS torvelt reynist
aS koma þeim í sæmilegt horf. í þelm efnum verSum vjer þess
tvenns aS gæta, aS vernda hina innlendu menningu fyrir óhollum
áhrlfum utan aS, en hafa þó um leiS sem traustust menningar-
sambönd vlS aSrar þjóSlr, bæSi NorSurlandaþjóSirnar og stórþjóS-
irnar. í raun og veru hafa íslendlngar meira stórræði í hug, en
rflestar aSrar þjóSir. Vjer dirfumst þess, svo fámennir sem vjer
erum, aS halda uppi sjálfstæSri þjóSmenningu, en keppum þó belnt
•út í BtraumiSu helmslífsins. Vjer þoldum furSu vel elnangrun HS-
inna alda, þótt sorglegar menjar hennar sjáist enn þá, hvar sem
litazt er um i þessu litla þjóðfjelagi. Nú er spurningin: VerSum
vjer menn til þess að standast strauma hins nýja tíma? Fer ekki
allt . á flot hjer? Flosnum vjer ekki upp af andlegrl föSurleifS
vorrl'i Til þess aS svariS viS þessum spurningum geti orðlS svo
sem vjer mundum kjósa, er ekkert annaS ráS, en aS mennta þessa
ijþjóS betur, en nokkur þjóð er menntuS. ÞaS er býsna langt frá,
aS svo sje nú sem stendur. En bakmarkiS má ekki vera lægra!
Vjer höfum minna bolmagn en allar aSrar þjóSir og þaS getum
viS ekkl bætt upp með neinu öSru, en aS mennta hvern einstak-
llng þjóSfjelagsins, bóndann, sjómannlnn. kaupmanninn og embætt-
ismanninn, betur en annarsstaðar tfðkast. Það verSur oss eng-
inn hægSarleikur, en þó elgum vjer svo traustan grundvöll inn-
lendrar menningar aS byggja á, að vjer ættum aS geta komizt
langt áleiSis.
Slfk eru umhugsunarefni og áhyggjuefni íslendinga um þess-
ar mundir. En hitt er oss fjarri skapi, aS hyggja á nýjungar í
utanríkispólitíkinni. Vjer munum vlssulega aldrei gleyma frænd-
semi vorrl viS NorSmenn. Engar erlendar bókmenntir hafa átt
alfkum vinsældum aS fagna og gert slfkt gagn hjer á landl, sem
•bókmenntir NorSmanna á 19. og 20. öldinni. Allir íslendingar
'vona aS vlSskifti milli landanna verði æ meirl og vlnsamlegrl