Skírnir - 01.01.1924, Blaðsíða 233
Skirnir]
Ritfregnir.
223
legnm athngnnnm höf. sjálfs og styðst hann þar einknm við sina góðn.
knnnáttn i öðrnm forngermönsknm málnm, sem hann hvarvetna teknr-
til samanhnrðar. Anðvitað er ýmislegt i þessnm vísindnm, sem mál-
fróða menn greinir eitthvað á nm, en við sliku er eigi hægt að gera..
En af þvi að hókin er samin af Islendingi, er á tnngu vora að móður-
máli, þá stendnr hann þarna hetur að vigi en ntlendingarnir, semtiðum
verða að hyggja á stofulærðnm fróðleik, enda er þarna litið réttari aug-
um á fjölda margt en hingað til hefir gert verið. Það er jafnan stór
mnnnr á að vera bóklærður eða reynslufróður. Bókin er bráðnanðsyn-
leg öllum útlendnm og innlendnm mönnnm, er eitthvað fást við norð-
ræna málfræði.
í>að er ókleift i stnttri ritgerð, að fara nokknð að ráði út i einstök.
atriði i svona bók. Aðeins af handahófi má nefna ör-fá. Þarna er i
15. gr. mikið mál nm merknstn fornislenzk handrit og síðar i 20.—25»
gr. afar-fróðlegnr kafli nm stafsetning islenzkra fornrita. I 30. gr.
ræðir nm hverjar samstöfnr hafi borið áherzluna í fornn máli. Vissnlega/
ern þar fluttar stórum réttari kenningar nm hljóðþnnga i talmáli forn-
manna, en áður hafa komið. Þó virðist mér höf. ganga hér feti o£
skamt. I orðum sem ráðhollr, hersaga var eflaust i talmáli fnll að-
aléherzla á fyrstn samstöfunni, og sterk aukaáherzla á inni næst-fyrstn.
Þessa ankaáherzln var svo i ijóðnm leyfilegt (af þvi það særði eigi
brageyra manna) að þyngja svo að hún yrði jafngild fnllri aðaláherzln.
í þessu: »folkrnnnr hjarar mnnni« hlýtnr að hafa borið þyngstn
málsáherzln, af þvi að samstafan ber höfnðstafinn, en runnr hlaut llka
að hafa þyngstu málsáherzln, af þvi að sú samstafa er fyrri stikla
hendingarinnar, en þyngri áherzln gat hún eigi borið. Þær ern þá báð-
ar jafnþungar til þess að hvorki ljóðstöfnn né hending glatist. Þar sem
þar á móti létt ending kom inn á milli orðróta samsetnings t. d.
drottinhollr, fiskisaga vóru vissnlega tvær aðaláherzlur á orðnm, sin
á hvornm lið samsetnings, alveg eins og þá er þessir liðir vórn sérstæð ■
orð (sbr. Gullinkambi Vsp. 42). Það má eigi slengja i eitt öllnm
samsettnm orðnm, heldnr gæta þess hvernig orðin ern samBett, en að ■
þvi hefir hingað til oflitið verið gætt.
Viða ber bókin þess vottinn að höf. er Islendingnr, með góðri þekk-
ingu á fleira en fornmáli vorn einn og þvi birtist í henni iðnlega svo
góðnr skilningnr á mörgn. Þarna er t. d. (i 259. gr.) talað um það að
ð á undan k og s hafi breytzt i þ til að ná siðar samlögnn (en náttúrl.
aldrei orðið t) t. d. viðka—viþka—vlkka og gœðska—gœþska—gœsska
(og svo með einföldun gœska). Sami réttari skilningur, heldnr en J.
Hoffory (o. fl.) hafði, kemnr og fram i talinu um z (i 273 gr.). Þarna
er sýnt hve fjarri lagi sú kenning er, að z hafi ávalt táknað ts í forn-
nm framburði. Vafalanst er, að t á nndan óhljómkvæðnm hljóðum hefir
fyrst breytzt i þ til að geta samlagast siðar, t. d. Ijótka—Ijóþka—
Ijókka og hrútsi—hrúþsi—hrússi og þá lika þótt samhljóð fari á,