Skírnir - 01.01.1924, Blaðsíða 226
216
Kitfregnir.
SkirnirJ
trú, heldnr að fnllkomna hana. Völnspá átti að verða nýtt gnðspjall,
J)ótt hún fyrir rás viðhnrðanna yrði það ekki.
Menn verða að hafa það hngfast, hvernig komið var fyrir Ása-
trúnni, þegar Völnspá var orkt. Hún var orðin veiklnð og vaxin úr
sjer. Frækorn frá hinum kristnn löndnm höfðu nm langan aldur borizt
til Norðnrlanda og fest rætnr. „Oðinn var orðinn Alfaðiru, „og Bald-
nr varð fyrir áhrifnm af kristilegnm hugmyndnm, og varð nærri því
mildari og blíðari en Hvita-Kristur sá, sem kristniboðarnir sögðu frá
og efldi ríki sitt að herkonnnga siö“. En hvar átti allt að lenda? Hin
fornn fræði boðnðn að vísu nýtt lif og nýjan heim eptir ragnarök. En.
ekki verðnr betnr sjeð, en að hinn nýi heimur hafi átt að vera ný útgáfa
af hinnm forna heimi, er farizt hafði, — jafnt ófullkominn og jafnspillt-
nr. Við þú hræðilegu tilhngsnn hafa hngsandi menn eigi getað sætt sig.
Njáll „fór einn saman ok þuldi“, þegar hann frjetti nm kristniboð-
ið i Noregi. Kristniboðið hefir fallið eins og leiftur i sálir einstakra
hngsandi manna úti hjer. Þá hefir verið maðnr uppi, sem nm langan
aldur hafði horfzt í augu við lifsins helköldu alvörn, maðnr sem bjó-
yfir þnngnm hörmnm og hafði horft sig þreyttan 4 goð og menn. „Sá
maðnr, sem gerir tortímingu og eldskirn ragnaraka að fagnaöarboðskap,
hefir einhvern tima ratað i þær raunir, að konum fannst öll tilveran
einskis virði. Enginn getnr með neinni vissn gizkað á, hverjar þær
raunir hafa verið. En þess er varla fjarri til getið, að hann hafi misst
son sinn likt og Egill, og þnrft að heyja svipað Btrið til þess að sætt-
ast við tilvernna. Hvergi er slik viðkvæmni i Völuspá og þar sem
talað er nm Baldur, Oðins barnu. Siðferðistilfinning hans hefir verið
djúp og næm, og engir glæpir svo svivirðilegir i augum hans sem
eiðrof og morðvíg. Boðinn, sem brýtur á í Völuspá, eru griðrof goð-
anna við jötna. Eptir það sortnar yfir kvæðinu, þangað til allt er
komið i uppnám í hinni feiknum-fylltu lýsingu ragnaraka, þar sem yfir
lýknr með goðnm og mönnum, en hvorugir sigra, af því að báðir aðiljar
eru jafnspilltir. í þeim hluta kvæðisins eru kyngikraftar skáldsins mest-
ir. Norrænn andi hefir aldrei hafið sig til hærra flugs.
En af kristniboðinu hafði skáldið numið þetta eitt, að til væri
friðarhöfðingi og friðarheimur, sem ætti að risa á rústum hins fallna
og spillta heims. Þegar þessi hugsjón festi rætur i sál hans, komust
allir hans andlegu kraftar i jafnvægi og allir hæfileikar hans stóðu i
björtu báli. Og þá orkti hann Völnspá, „ósjálfrátt og í gnðmóði", ekki
sem málsflytjandi heiðni eða kristni, heldur sem postuli nýs sannleika,
sem maður er, „ráðið hafði rúnir lifsins við nýja ljósbirtu". Þegar
vonin um frið og rjettlæti var orðin að vissu i sál hanB, var hann al-
sáttur við tilvernna. — Siðan er liðin þúsund ára, og nú stöndnm vjer 1
sömn sporum sem hann áður en hann gat orkt Völnspá.
Loks er að minnast þeirrar spurningar, hvar Völnspá sje orkt.
Benedikt Gröndal mun fyrstur manna hafa látið þá skoðnn í ljós, að