Skírnir - 01.01.1924, Blaðsíða 243
Skírnir]
Ritfregnir.
233
mönnnm fer óðnm fækkandi á öldinni og svo kemnr hin mikla bylting
þegar stólsjarðirnar eru seldar. í>að er eitt merkasta fyrirbiigði i ís-
lenzkri búskaparsögn.
Þá er verzlunarfrelsið. I sögn islenzkrar endnrreisnar á Sknli fó"
geti eitthvert helzta sætið. Afnám verzlnnareinoknnarinnar og endnr-
hót alþýðmentunarinnar, er hinn mikli arfnr frá 18. öldinni, en eins og
við er að bnast, komn áhrifin ekki strax i ljós.
Skjöl Harboes sýna að um 1745 var helmingur Islendinga ólæs
og fjöldi presta óhæfnr til þess að vera alþýðnfræðarar >). En eftir
aldamótin 1800 má sjá af Húsvitjunarbóknm presta á Þjóðskjalasafninn,
að nálega öll þjóðin er orðin læs. Þessi stórfelda breyting er að miklu
leyti að þakka tillögum Harboes, og þeirri miklu nmbót, sem að hans
ráðnm var gerð á íslenzkri prestastétt. Hin þolinmóða vinna prestanna
siðan 1750, hefir mikln fremnr en höfðingjarnir og skáldin gerbreytt
mentunarástandi þjóðarinnar. Ur þvi höf. minnist á Tocqueville, þá
ætti hann að muna hina gullvægu kenningn hans nm „gróðnrinn i
kyrþey11.
Þó rætur islenzkrar endurreisnar liggi langt aftnr i timann, vil eg
telja að hún hefjist fyrir alvörn nm 1830. Þá er þjóðin er orðin al'
læs, þá drýpnr árgæzkan yfir ísland. Árin 1837—54, ern líklega hinn
mesti góðviðriskafli, sem þetta land hefir nokkrn sinni hlotið, og þá
fara ávextir verslnnarfrelsisins fyrst að koma i ljós. Þvi má ekki
gleyma, að það þarf vissa efnalega vellíðan til þess að andleg menn-
ing geti þróast. Og svo að endingu, þá berast öldurnar frá brimróti
Júlibyltingarinnar til Islands.
Hér hygg eg að megi finna rætnr og grundvöll ísl. endnrreisnar, og
á þessnm grundvelli vildi eg óska að höfnndur hefði skrifað bókina, úr
þvi hann ætlaði að rita meira en eintóma bókmentasögn. Höf. hefir
gert sér mikið far um að rekja erlend áhrif á isl. menning. Þetta er
ágætt, því að einmitt i þessu efni hafa flestir sagnaritarar okkar syndgað.
Þeir hafa reynt að skrifa sögn Islands, án þess að taka nægilegt tillit
til áhrifanna utan úr heimi, þótt það sé auðséð, að flest, sem gerist hér,
er ekki annað en bergmál frá stærri þjóðnm. Saga íslands, fremnr en
annara landa, verður ekki skrifuð sem einangrnð heild, heldnr sem einn
liðnr i allsherjarsögn Norðurálfnnnar.
Þótt eg sé í ýmsnm atriðum ósammála höfundi, og finnist hann hafa
farið nokkuð losaralega með mikið efni, get eg ekki annað en dást að
dugnaði hans og ástundnn. Eg treysti þvi, að hann veiði góður sagna-
ritari, er hann þroskast betur og kafar dýpra i rannsóknunum og lærir
að taka fastari töknm á efninn.
Um mál og rithátt ætla eg mér ekki að dæma, en talsvert er höf.
‘) 1 einu stóru prófftstsdœmi ern t. d. allir prestar nema einn ásakaðir
íyrir ofdrybkjn. TJm barnafræhsluna fer Harboe oft þungum orðum.