Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 29
ALMANAK 1938 29 verða tekinn inn í Klúbbinn og inntaka hans sam- þykt í einu hljóði. Skal hann nefndur “Haukur Helga Magra”. Eftir eitt ár fær “Haukur” rétt- indi við aðra félagsmenn, en getur aldrei orðið forseti Klúbbsins.” Eftir nokkrar umræður um málið, féllust fund- armenn á uppástunguna og var þvínæst kosin nefnd í málið til þess að semja frumvarp til laga fyrir Klúbbinn, og hlutu kosningu: Ó. S. Thorgeirsson, Albert Jónsson og Hannes S. Blöndal. Var síðan samþykt að koma saman aftur þegar frumvarpið til laganna væri tilbúið — ræða það þá og. samþykkja.” Á næsta fundi voru lögin íögð fram og samþykt. Hljóða þau á þessa leið: 1. Klúbburinn skal heita Helgi Magri. 2. Tilgangurinn skal vera sá að efla og styðja að viðhaldi íslenzkrar tungu og því af ísl. þjóðerni sem vert er að halda í, jafnframt því sem hann ó að vera til skemtunar og uppbyggingar fyrir meðlimina. 3. Engir geta orðið meðlimir Klúbbsins nema þeir séu fæddir í Eyjafjarðarsýslu og hafi dvalið þar í 10 ár og svo afkomendur þeirra hér í landi. Þó getur Kl. vikið frá þeirri reglu undir þeim kringumstæðum að sá sem um inngöngu sækir, hafi gert Klúbbnum greiða á einhvern hátt eða sé líklegur til að verða honum til uppbyggingar og sæki eftir inngöngu í Kl. og skal hann nefnd- ur “Haukur Helga Magra”. Öll réttindi og hlunnindi Klúbbsins skal hann hafa að jöfnu við réttmæta félagsmenn nema atkvæðisrétt hefir hann ekki fyrsta árið — og aldrei getur hann orðið forseti Klúbbsins. Hauksnafnið skal hann altaf bera. 4. Leysist Klúbburinn sundur eða hætti að vera til skulu eignir, ef nokkrar eru, ganga í ekknasjóð sjódruknaðra manna við Eyjafjörð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.