Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Side 37
ALMANAK 1938 37 íslendingum meginatburðina í landnámssögu þeirra svo að þeir ekki falli í gleymsku og dá, um leið og eldri mennirnir sem við þá voru riðnir, hverfa burt af sjónarsviðinu. Útgefandi þessa Almanaks vill styðja að því að þessum sögu atriðum sé haldið á lofti. í því skyni hefir hann gert ráðstöfun fyrir því, að hið litla árs- rit hans flytji framvegis smátt og smátt þætti úr sögu vestur-íslenzku frumbyggjanna, þangað til úr þeim er orðið heilt safn er nær til allra íslendinga- bygðanna hér í Vesturheimi.” Að miklu leyti auðnaðist honum að ná þessu tak- marki, þó eru nokkrar smá-bygðir eftir enn, sem enga sögu eiga skráða í Almanakinu. En úr því mun verða bætt ennþá, því synir hans hafa ákveðið að halda áfram útgáfu þess. Af verkum Ólafs verður ekkert sem varðveitir minningu hans, með meiri sæmd, en hinn sívakandi áhugi hans fyrir að safna þessum heimildum, oft með allmiklum kostnaði og gefa þær út. Efnahagur hans var oftast þröngur, og því lofsamlegra var það, sem af minna var að taka, hve stöðugur hann stóð við áform sitt — hugsjón sína mætti segja — að safna í eina heild söguköflum þessum af herleið- ingu íslendinga til Vesturheims. Þakklæti hefir hann hlotið fyrir þetta starf sitt, en þó einkum á íslandi. Skulu hér tilfærð orð þriggja manna er um þetta hafa ritað. Þórhallur biskup Bjarnarson komst svo að orði í apríl-hefti “Nýs kirkjublaðs” 1914: “Skyldi nokkrum öðrum þjóðflokk en vorum hafa komið til hugar að skrásetja og geyma sögu sína í Vesturheimi? Land- námssaga þessi kemur árlega í Almanaki ólafs Thor- geirssonar í Winnipeg. f Almanaki þessa árs eru tveir langir sögukaflar, ættartölur eru allmikið rakt- ar og töluverður sögufróðleikur í þáttunum. Þetta er orðið mikið mál, mun lengra en Landnáma forna og mikið mun þó víst óritað. Verður þetta stór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.