Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: merkilegt rit fyrir eftirtímann og mjög svo þýðing- armikill þáttur til verndunar íslenzku þjóðerni í Vesturheimi.” Dr. Jón Þorkelsson fornskjalavörður segir í apríl-hefti “Sunnanfara” sama ár (1914): “-------Ólafur hefir haldið Almanaki þessu út, smá aukið það og stækkað og jafnan haldið áfram landnámssögunni, svo að fyrir hana eina, þó ekkert væri annað er Almanak þetta orðið hið merkasta rit. Það er orðið nokkurskonar landnámabók héðan af landi vestur um haf og alveg ómissandi sögulegt heimildarrit um ókomna tíma.” f bréfi sem prófessor Sigurður Nordal skrifaði útgefenda, frá Cambridge, Mass., 26. febrúar 1932 farast honum orð um Almanakið og söguþættina á þessa leið: “Beztu þakkir mínar fyrir Almanakið yðar, sem þér voruð svo vinsamlegir að senda mér.--------- Landnáma sú sem þér hafið smásaman birt í þessu Almanaki, verður hið merkilegasta efni úr að vinna fyrir framtíðina, ef vér eigum að fylgjast með örlög- um íslenzka kynstofnsins í Ameríku, og það er, að mínu áliti, það minsta sem heimta má.” Árið 1905 sagði Ólafur lausri stöðu sinni við prentsmiðju Lögbergs, og kom sér upp prentsmiðju sjálfur. Var honum sá einn kostur eða hætta við Al- manaks útgáfuna er farin var að krefjast allmikils tíma. Svo mun hann og fremur hafa kosið að eiga sjálfur ráð á vinnu sinni en vera undir aðra gefinn. Stóð prentsmiðjan fyrst á bak við heimili hans að 678 Sherbrook stræti en var síðar flutt að 674 Sargent Avenue, þar sem hún er nú. Tók hann að sér prentun af ýmsu tagi og stofn- aði jafnhliða íslenzka bókaverzlun, sem hann lagði mikla alúð við í mörg ár en eigi mun hún þó hafa orðið honum arðsæl. Meðal þeirra rita og bóka auk Almanaksins, er hann sjálfur kostaði, eða gaf út fyrir aðra, má nefna þessar og er þó ekki alt talið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.