Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: stýr, í öllu tilliti var hann mesti snyrtimaður. Kona hans var Margrét Halldórsdóttir Árnasonar, og konu hans Jóhönnu Sigurlaugar Jónsdóttur úr Eyjafirði. er hún kona hin sköruglegasta. Börn þeirra eru: 1. Stefán Eyþór, smiður, búsettur í Glenboro, giftur Þórunni Valgerði Pálsdóttur Andréssonar bónda í Argylebygð og konu hans Guðnýar Aðalbjargar Johnson frá Minnesota; 2. Magnús Leo, giftur hér- endri konu, býr í Glenboro; 3. Halldór Louis Sigurð- ur, 4. Hannes Clarence, báðir ógiftir í Glenboro; 5. Jóhanna Sigurbjörg, gift Kjartani Sigtryggssyni Stefánssonar frá Svertingsstöðum í Eyjafirði og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, búsett í Winnipeg; 6. Ingibjörg Margrét, gift hérlendum manni (Mrs. J. W. Meredith), býr hjá Glenboro; 7. Halldóra María (fósturdóttir), gift Haraldi Johnson og býr í Glenboro. Er hann sonur A. E. Johnson í Glenboro og fyrri konu hans Margrétar Friðbjarnardóttur. Systir Hannesar er merkiskonan Ingibjörg Wal- ters, Garðar, N. D. Var hún gift Joseph Walters frá Meiðavöllum í Kelduhverfi, fyrrum þingmanni í Dakota, sem nú er fyrir nokkru dáinn. Árni Sveinsson Storm, albróðir Guðjóns sem hér er getið á öðrum stað, hann er fæddur á Guðmundar- stöðum í Vopnafirði 1860, hann flutti til Minnesota 1880, og til Winnipeg 1882, vann þar algenga vinnu fyrst í stað, lærði þar plastrai'aiðn. Til Argyle flutti hann 1886, nam heimilisréttarland norðan við Bel- mont. Var þá í Argyle en er nú í Strathcona-sveit- inni. Keypti hann land 6 mílur suðvestur frá Glen- boro, og bjó þar um 40 ár, var all-lengi með beztu bændum bygðarinnar, á síðari árum átti hann erfið- ara, hafði þunga fjölskyldu fram að færa, árferði ekki sem bezt, gengu af honum efni, og varð hann síðast eignalaus. Hætti hann búskap 1925, seldi lönd sín og búslóð. Var fyrst í Glenboro en síðar í Win- nipeg, og þar dó hann 13. júlí 1936. Kona hans var Helga Bjarnadóttir Árnasonar og konu hans Kristín- ar Guðmundsdóttur frá Sandhólum á Tjörnesi. Faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.