Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 89
ALMANAK 1938 89 d. 24. apr. 1901) Árnadóttir, Steingrímssonar frá Hlíð í Lóni í Skaftafellssýslu. Elízabet var góð kona og móðir, fríð álits, vel viti borin, glaðlynd og fróð um margt. Kona Árna Steingrímssonar og móðir Elízabetar var Lísibet (eldri) Bessadóttir, hafnsögu- manns og hreppstjóra á Berufjarðarströnd, Sig- hvatssonar. Bessi var mikilhæfur maður, hann var þrígiftur. Síðasta kona hans hét Katrín, ættuð norðan af Langanesi, dóttir Jóns bónda í Sköruvík, ívarssonar; var Katrín móðir Lísibetar. Lísibet Bessadóttir var tvígift; var Árni Steingrímsson hennar seinni maður. Fyrri maður hennar var Einar Þorbjörnsson frá Teigarhorni; þeirra dóttir Þórdís, var kona Jóns bónda í Núpshjáleigu, Jónssonar. Ein dóttir Jóns og Þórdísar var Lísibet (yngri), kona Þórarins Longs á Núpi. Lísibet yngri og Árni Sig- urðsson voru því systrabörn. Sonur Þórarins og Lísibetar var Jón faðir Ríkarðs listmálara í Reykja- vík. Hjá foreldrum sínum ólst Árni upp. Bjó móðir hans áfi’am nokkur ár í Fagradal eftir fráfall Sig- urðar, með sonum sínum. Árni var þegar í æsku mjög námfús, en eins og kunnugt er, voru tækifærin til náms mjög af skornum skamti á þeim árum. í hjásetunni lærði hann að skrifa með fjaðrapenna og sortubleki og varð brátt listfengur skrifari. — Reikning og dönsku lærði hann einnig, að mestu leyti af sjálfsdáðum á uppvaxtarárunum; var Árni kallaður flestra ungra manna færastur í þeim grein- um, þar eystra, þeirra, er óskólagengnir voru. Árið 1863 sótti Árni um sýsluskrifaraembætti hjá Valde- mar C. B. Olivarius, dönskum manni, sem það sumar fékk veitingu fyrir Suður-Múlasýslu og settist að á Eskifirði. Hjá Olivaríus var Árni tvö ár. Kom það sér vel þá, að hann var allvel fær í báðum málunum, íslenzku og dönsku, því að íslenzkan hjá sýslumanni var bæði bjöguð og dönskuskotin, jafnvel á embættis- bréfum. Tók hann það í fyrstu all-óstint upp, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.