Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 108
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: veru hér fluttu þau hjón fyrst til Hallson, N. Dak. Nú eru þau búsett að Mountain, N. Dak., þar sem Gunnar keypti sér hús fyrir ekki allöngu síðan. Gunnar hefir átt talsvert við ritstörf, bæði í bundnu og óbundnu máli, og hefir það birst á prenti í ís- ienzku blöðunum vestan hafs. Einnig gaf hann út æfisögu sína árið 1930. Hann er víða vel heima í íslenzkum bókmentum, af óskólagengnum manni. Þrjár dætur eignuðust þau hjón: 1. Jónínu (er þau mistu unga 1902); 2. Jónínu Sigríður, gift ensk- um manni, Mahlon Casselman að nafni og eru þau til heimilis í Winnipeg; 3. Dóra Þorbjörg, útlærð hjúkr- unai*kona, nýlega gift enskum manni, Allan Bryson að nafni, eru þau búsett í Portage La Prairie, Man. Landnemi N.V. 1/4 S. 7, 1-6 Tryggvi O. Sigurðsson Tryggvi var fæddur 26. febr. 1878 að Hrafnkels- staðaseli á Fljótsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu. For- eldrar hans voru þau hjónin er þar bjuggu, Oddur bóndi Sigurðsson Oddssonar hreppstjóra í Ljósa- vatnshreppi á Bárðardal í sömu sýslu, og Sigríður Gunnlaugsdóttir (sjá þátt S. Gl.) Náfrændur Tr. í föðurætt voru þeir Kristján dbrm. á Illugastöðum og Björn í Lundi, synir Jón- Kolbeinssonar á Bakkaseli í Fnjóskadal. Sömuleiðis voru náskyldir honum Einar Ásmundsson í Nesi og Tómas Johnson fyrv. dómsmálaráðherra í Manitoba. Föðurbræður Tr. voru þeir Baldvin hómópati og bóndi í Garði í Aðalreykjadal, Benidikt veitingamað- ur á Vopnafirði og Vigfús bókbindari er dó í N. Dak. Faðir Tr. dó 8 vikum áður en hann fæddist (sjá þátt S. Gunnlaugsd.). Og ólst hann upp með móður sinni og fór með henni vestur um haf 1883, og hing- að í bygð árið 1900, sem fyr segir. Hann nam N.V.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.