Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Síða 109
ALMANAK 1938 109 14 S. 7, 1-6, en hafði heimili hjá móður sinni og bræðrum, og vann ýmsa vinnu er fyrir féll. Var snemma lagtækur og kom það sér vel við byggingar á frumbýlis árunum, var hann atorkumaður hinn mesti. Um það leyti er Stefán bróðir hans flutti á sitt land, (er fyr segir), keypti Tr. einnig land í grend við bróður sinn af Mennoníta, og unnu þeir það í fél. bræðurnir, og mun Stefán hafa tekið það á leigu eftir að búið var að undirbúa það til akuryrkju. Árið 1902—3 keypti Tr. þreskivél í félagi við Gunn- laug Árnason. Hafði Tr. þá lært gufuvélafræði og þresktu þeir félagar í mörg ár; síðar seldi hann Gunnlaugi sinn part. Árið 1905 fór T. ásamt nokkum öðrum íslend- ingum héðan, til McKenzie County, N. Dak., og nam þar land 1 grend við Arnegard, P. 0. Þar dvaldi hann af og til unz 1911,að hann fékk eignarbréf fyrir landinu, og mun hafa selt það stuttu síðar. Eftir það vann hann á ýmsum stöðum hér í bygð, við smíðar og fleira. í kringum 1919 bætti Tr. við sig öðru landi (N.V. 14 S. 14, 1-6). Árið 1924 gekk hann að eiga Guðnýju Pálínu Jónsdóttur Þorlákssonar bróðurdóttir Séra Stein- gríms Þorlákssonar, og settust þau að á síðasttalda landinu. Leigði Tr. löndin en vann út við smíðar eingöngu síðustu árin, þar til hann andaðist þann 5. jan. 1933. Nú býr ekkjan þar áfram, en leigir út löndin. Þau hjón eignuðust tvö börn sem eru: 1. Páll; 2. Petrína Louise. Tryggvi var dugnaðar maður mesti, félagslynd- ur og drengur hinn bezti. Stuðningsmaður allra ís- lenzkra félagsmála fyr og síðar, og var öllu því borgið er hann veitti forstöðu; svoleiðis manna er jafnan saknað af heilum hug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.