Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Blaðsíða 121
ALMANAK 1938 121 ÁGírST 1937 1. Jakob Sigurgeirsson, að heimili sonar síns í Mikley, Man. Fæddur í ölafsvík undir Jökli, þar sem faðir hans var prestur. 2. Sigfús Jóelsson; fæddur að Sauðakoti á Upsaströnd í Eyjafirði 31. okt. 1868. Foreldrar: Jóel Jónasson og Dórótea Loftsdóttir. Kom hingað vestur 1888. 5. Jón Skúlason að heimiti sínu, Fögruhlíð í Geysir-bygð; Húnvetningur að ætt. 6. Málmfríður Jónsdóttir Skúlasonar að Hlíðarenda, Geys- irbygð, kona Einars Benjamínssonar, sem þar býr. 7. Mrs. Guðrún Strang, eiginkona Jóhannesar Strang, 648 Home St., Wpg. Kom vestur 17 ára. Ættuð úr Þing- eyjarsýslu. 11. Robert Ritchie Love, Beausejour, Man., giftur íslenzkr1 konu, Emilíu Sigurlaugu, dóttur Þorsteins bónda á Hóli við Riverton, Man. 13. Jón Sigfússon Thorlacius; fæddur að Núpufelli í Eyja- firði 20. maí 1857. Foreldrar: Sigfús Einarsson, prests að Saurbæ og Rósa Daníelsdóttir. Fluttu vestur 1889. 16. Sigurður Oddleifsswn í Winnipeg, 76 ára. Húnvetningur að ætt. 20. Páll Gunnar Thorláksson að heimili sínu, 2 Norman Apts. Wpg., sonur Mr. og Mrs. Thorsteinn Thorlaksson. 29. Filippus Jónsson, að Lundar, Man., nokkuð við aldur er hann dó. SEPTEMBER 1937 4. Guðrún Peterson, Portland, Ore., kona Sveins Péturs- sonar frá Miklakoti í Skagafirði. 7. Sigurður Jónsson, að Lundar, Man. Fæddur 28. maí 1851 að Reykhólum í Barðastrandas. Foreldrar: Jón Jónsson og Sigurbjörg Davíðsdóttir. 5. Árni Guðmimdsson, að heimili sínu í grend við Camp Morton, Man. Fæddur í Húnavatnssýslu 10. marz 1871. Kom að heiman 1888. 9. Einar Roy Isfeld að heimili foreldra sinna Friðfinns og Hólmfríðar, að Lanruth, Man., 4 ára. 11. Stefán Victor Guðmundsson, Saskatoon, Sask. Fæddur í Markerville, Alta., 25. marz 1899. Foreldrar: Þórarinn Guðmundsson og Hallfríður Magnúsdóttir. 11. Frú Þuríður Jóhannss-on, um fimtugs aldur, i Edmon- ton, Alta. Hún var dóttir Magnúsar Sigurðssonar á Storð í Nýja Islandi. 12. Ingibjörg Stephenson að heimili tengdadóttur sinnar Mrs. J. Sigurðsson í Selkirk, Man., 93 ára. 16. Frú Kristjana Albert að 716 Victor St., Wpg., ekkja Kristjáns Albert, rúmra 79 ára að aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.