Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 121
ALMANAK 1938
121
ÁGírST 1937
1. Jakob Sigurgeirsson, að heimili sonar síns í Mikley,
Man. Fæddur í ölafsvík undir Jökli, þar sem faðir hans
var prestur.
2. Sigfús Jóelsson; fæddur að Sauðakoti á Upsaströnd í
Eyjafirði 31. okt. 1868. Foreldrar: Jóel Jónasson og
Dórótea Loftsdóttir. Kom hingað vestur 1888.
5. Jón Skúlason að heimiti sínu, Fögruhlíð í Geysir-bygð;
Húnvetningur að ætt.
6. Málmfríður Jónsdóttir Skúlasonar að Hlíðarenda, Geys-
irbygð, kona Einars Benjamínssonar, sem þar býr.
7. Mrs. Guðrún Strang, eiginkona Jóhannesar Strang, 648
Home St., Wpg. Kom vestur 17 ára. Ættuð úr Þing-
eyjarsýslu.
11. Robert Ritchie Love, Beausejour, Man., giftur íslenzkr1
konu, Emilíu Sigurlaugu, dóttur Þorsteins bónda á Hóli
við Riverton, Man.
13. Jón Sigfússon Thorlacius; fæddur að Núpufelli í Eyja-
firði 20. maí 1857. Foreldrar: Sigfús Einarsson, prests
að Saurbæ og Rósa Daníelsdóttir. Fluttu vestur 1889.
16. Sigurður Oddleifsswn í Winnipeg, 76 ára. Húnvetningur
að ætt.
20. Páll Gunnar Thorláksson að heimili sínu, 2 Norman
Apts. Wpg., sonur Mr. og Mrs. Thorsteinn Thorlaksson.
29. Filippus Jónsson, að Lundar, Man., nokkuð við aldur er
hann dó.
SEPTEMBER 1937
4. Guðrún Peterson, Portland, Ore., kona Sveins Péturs-
sonar frá Miklakoti í Skagafirði.
7. Sigurður Jónsson, að Lundar, Man. Fæddur 28. maí
1851 að Reykhólum í Barðastrandas. Foreldrar: Jón
Jónsson og Sigurbjörg Davíðsdóttir.
5. Árni Guðmimdsson, að heimili sínu í grend við Camp
Morton, Man. Fæddur í Húnavatnssýslu 10. marz 1871.
Kom að heiman 1888.
9. Einar Roy Isfeld að heimili foreldra sinna Friðfinns og
Hólmfríðar, að Lanruth, Man., 4 ára.
11. Stefán Victor Guðmundsson, Saskatoon, Sask. Fæddur
í Markerville, Alta., 25. marz 1899. Foreldrar: Þórarinn
Guðmundsson og Hallfríður Magnúsdóttir.
11. Frú Þuríður Jóhannss-on, um fimtugs aldur, i Edmon-
ton, Alta. Hún var dóttir Magnúsar Sigurðssonar á
Storð í Nýja Islandi.
12. Ingibjörg Stephenson að heimili tengdadóttur sinnar
Mrs. J. Sigurðsson í Selkirk, Man., 93 ára.
16. Frú Kristjana Albert að 716 Victor St., Wpg., ekkja
Kristjáns Albert, rúmra 79 ára að aldri.