Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Qupperneq 123
ALMANAK 1938
123
OKTÖBER 1937
3. Ólafur Björnsson, læknir, Winnipeg, Man. Fæddur að
Gíslastöðum í N.-Múlas. 28. des. 1869. Foreldrar: Björn
alþingismaður Pétursson og Ólafía kona hans Ólafsd.
Flutti vestur árið 1876.
4. Ambjörg Stefánsdóttdr, að heimili sonar síns Stefáns í
Minitonas, Man. Fædd í Stokkahlíð í Loðmundarfirði
28. jan 1852.
6. Kristín Árnadóttir Johnson, að Churchbridge, Sask.
Fædd að Hábæ í Vogum í Gullbringus. 26. okt. 1860.
7. Amljótur Ölafsson, að heimili sinu vestur af Mountain,
N. D. Fæddur 12. júlí 1879. Kom með móður sinni að
heiman 1883.
8. Mrs. Tom Skaro, á heimili sinu í grend við Hensel, N. D.
Islenzk kona, en maður hennar norskur. Hún hét Kristín
Kristjánsd. og var úr Þingeyjars.. Fædd 18. ág. 1862.
8. Jón Magnús ólafsson, að heimili sínu norður af Glen-
boro, Man. Fæddur að Rafnsstöðum í Eyjaf.s. 25. júní
1861. Foreldrar: Ólafur Jónsson og kona hans Guðrún.
10. Guðmundur Davíðsson, að heimili sínu, Garðar, N. D.
Fæddur í Sigluvík í Eyjafjarðars. 11. ág. 1856. Foreldr-
ar: Davíð Davíðsson og Anna Jónsd. Kom vestur 1873.
10. Guðjón Bjarnason, að Pembina, N. D. Fæddur i Arn-
arbælissókn 2. júní 1855.
13. Arndís Sigurðardóttir, kona ólafs ögmundssonar frá
Bíldsfelli í Grafningi. Fædd að Gelti í Grímsnesi í Árnes-
sýslu 25. sept. 1844. Foreldrar: Sigurður Einarss'on og
Ingirnn Bjarnadóttir. Kom að heiman árið 1893.
14. Sigríður Helga Jóhannsdóttir að Markerville, Alta.
Fædd árið 1865 á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu.
16. Kristín Þorvaldsdóttir Ásmundsson að heimili sínu í
Calgary, Alta. Fædd 28. maí 1874. Foreldrar: Þorvaldur
Jónsson og Guðrún Gísladóttir frá Skaftholti í Árnes-
sýslu. Kom að heiman 1903.
16. Ólöf Kjartansdóttir Þorgilsson ekkja Halldórs Þorgils-
sonar. Fædd á Ósi í Hegranesi í Skagaf.s. 11. ág. 1843,-
16. Aðalmundur Guðmundsson, að heimili sínu austur af
Garðar, N. D. Fæddur 2. júlí 1851 á Skálum á Langa-
nesi. Foreldrar: Guðm. Sigurðsson og Aðalbjörg Jónsd.
17. Jónas Doll, i St. Vital heilsuhælinu í Winnipeg, Man. -—
Fæddur 12. apríl 1906.
19. Sigríður Sigurðardóttir Hanson. Fædd 12. feb. 1854 í
Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Sigurður Erlendsson og Guð-
rún Eiríksdóttir.
20. Margrét Samson, í New York, dóttir Mr. og Mrs. S.
Samson í Winnipeg, Man. Fædd 10. febr. 1902.