Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1938, Page 123
ALMANAK 1938 123 OKTÖBER 1937 3. Ólafur Björnsson, læknir, Winnipeg, Man. Fæddur að Gíslastöðum í N.-Múlas. 28. des. 1869. Foreldrar: Björn alþingismaður Pétursson og Ólafía kona hans Ólafsd. Flutti vestur árið 1876. 4. Ambjörg Stefánsdóttdr, að heimili sonar síns Stefáns í Minitonas, Man. Fædd í Stokkahlíð í Loðmundarfirði 28. jan 1852. 6. Kristín Árnadóttir Johnson, að Churchbridge, Sask. Fædd að Hábæ í Vogum í Gullbringus. 26. okt. 1860. 7. Amljótur Ölafsson, að heimili sinu vestur af Mountain, N. D. Fæddur 12. júlí 1879. Kom með móður sinni að heiman 1883. 8. Mrs. Tom Skaro, á heimili sinu í grend við Hensel, N. D. Islenzk kona, en maður hennar norskur. Hún hét Kristín Kristjánsd. og var úr Þingeyjars.. Fædd 18. ág. 1862. 8. Jón Magnús ólafsson, að heimili sínu norður af Glen- boro, Man. Fæddur að Rafnsstöðum í Eyjaf.s. 25. júní 1861. Foreldrar: Ólafur Jónsson og kona hans Guðrún. 10. Guðmundur Davíðsson, að heimili sínu, Garðar, N. D. Fæddur í Sigluvík í Eyjafjarðars. 11. ág. 1856. Foreldr- ar: Davíð Davíðsson og Anna Jónsd. Kom vestur 1873. 10. Guðjón Bjarnason, að Pembina, N. D. Fæddur i Arn- arbælissókn 2. júní 1855. 13. Arndís Sigurðardóttir, kona ólafs ögmundssonar frá Bíldsfelli í Grafningi. Fædd að Gelti í Grímsnesi í Árnes- sýslu 25. sept. 1844. Foreldrar: Sigurður Einarss'on og Ingirnn Bjarnadóttir. Kom að heiman árið 1893. 14. Sigríður Helga Jóhannsdóttir að Markerville, Alta. Fædd árið 1865 á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu. 16. Kristín Þorvaldsdóttir Ásmundsson að heimili sínu í Calgary, Alta. Fædd 28. maí 1874. Foreldrar: Þorvaldur Jónsson og Guðrún Gísladóttir frá Skaftholti í Árnes- sýslu. Kom að heiman 1903. 16. Ólöf Kjartansdóttir Þorgilsson ekkja Halldórs Þorgils- sonar. Fædd á Ósi í Hegranesi í Skagaf.s. 11. ág. 1843,- 16. Aðalmundur Guðmundsson, að heimili sínu austur af Garðar, N. D. Fæddur 2. júlí 1851 á Skálum á Langa- nesi. Foreldrar: Guðm. Sigurðsson og Aðalbjörg Jónsd. 17. Jónas Doll, i St. Vital heilsuhælinu í Winnipeg, Man. -— Fæddur 12. apríl 1906. 19. Sigríður Sigurðardóttir Hanson. Fædd 12. feb. 1854 í Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Sigurður Erlendsson og Guð- rún Eiríksdóttir. 20. Margrét Samson, í New York, dóttir Mr. og Mrs. S. Samson í Winnipeg, Man. Fædd 10. febr. 1902.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.