Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Side 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Side 62
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : unni upp á loftið, en þar voru tvö herbergi. í öðru þeirra svaf Gyðingurinn sjálfur, en móðir hans og tíu ára gömul stúlka í hinni. Fleira fólk var ekki í húsinu. Á búðinni sjálfri var stór gluggi, sem vissi að aÖalgötu þorpsins, og var svo um hann búið, að ekki var hægt að opna hann, nema að innan. Þjófurinn hafði því auðsjáanlega ekki farið inn í búðina um gluggann— og ekki heldur reynt til þess. En á búðinni voru tværdyr: fyrst aðal-dyrnar, sem vissu að götunni, og dyr, sem farið var um úr búðinni og inn í borðstofuna. Fyrir framdyrunum var traust læsing og slagbrandur fyrir að innan; en um hinar dyrnar var elcki eins vel búið, og mátti því opna þær með algengum lykli. Svo voru eldhúsdyrnar: um þær var ekki traust- lega búið; og eldhúss-gluggann og borðstofugluggann mátti auðveldlega opna að utan og komast inn um þá. Mönnum kom því saman um það, að líklegast væri, að þjófurinn hefði farið inn utn eldhúsdyrnar, opnað innri búðardyrnar með algengum lykli og kunnað aðferð til að opna peningaskápinn og læsa honum (því að honum gekk enginn lykill). Þetta þótti sennilegast. En í hinu skildi enginn, hvað þjófnum gat gengið til þess, að taka að eins þessa sérstöku upphæð, sem átti að fara í sparisjóðinn, en snerta ekki annað, hvorki peninga né verðmæta muni. Alt mögulegt var revnt til að hafa upp á þjófnum— en allar tilraunir í þá átt voru alveg árangurslausar. Gyð- ingnum þótti sárt að að missa svona mikla peninga, eins og vonlegt var, en bar sig þó vel. Hann flutti nú pen- ingaskápinn upp í svefnherbergið sitt, bjó vel og vandlega um gluggann á herberginu, setti nj'ja og trausta skrá á hurðina, og læsti dyrunum vandlega áður en hann fór að hátta á kvöldin; þar að auki hafði hann hlaðna skamm- byssu við hendina.og gat ekki trúað, að stolið yrði úr pen- ingaskápnum í annað sinn. Svo leið fram að jólum. Verzlun Gyðingsins gekk vel—jafnvel betur en áður —og um nýársleytið var hann búinn að græða svo mikið, að hann gat á ný lagt hundrað dali til hliðar, og ætlaði hann nú endilega að koma því fé á banka, eins fljóttt og auðið vrði Hinn fvrsta mánudag í janúarmánuði ætlaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.