Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 75
ALMANAK 1910. 47 eign. Jón falaSi uxana til kaups og kaupin tókust. Setti Jón sjálfur þá kaupskilmála, aö ef hann kæmi ekki meö peningana á tiltekinn staö i Winnipeg eftir að hann heföi dvaliö hálfan dag í borginni, þá skyldi hann skila uxunum aftur. Seljandinn gekk aö þessum kost- um og Jón skildi veiku uxana eftir á miðri leið. Héldu þeir félagar síðan leiðar sinnar. Jón skilaði peningun- um á t lteknum staö og tíma, og borgaði uxana að fullu. Um þetta farast Jóni þannig orð: “Þegar eg kom til Winnipeg, haföi eg enga hugmynd um, hvernig eg gæti fengið þessa ioo dollara. Eg var þá fáum kunnugur í bænum og bjóst ekki við mér gengi vel að fá lán. Eg hitti að máli Árna kaupmann Friðriksson og sagði hon- um ástæður mínar. Hann lánaði mér þegar orðalaust íao doll. í sex mánuði. Nú féll mér illa að vera lengi í skuld, seldi eg því 3 kýrnar (átti 1 eftirj til að geta borgað uxana. Síðan færði eg Árna peningana á rétt- um tíma, og fékst hann ekki til að taka neina rentu. Eg vona hann fái renturnar borgaðar þegar honum liggUT mest á.” Þegar hér var komið, fór hagur Jóns að batna. Nú er hann talinn efnaðasti Islendingur þar í bygð’nni, hefir hann oft haft á fóðri um 300 nautgripi, er hann hefir átt. Hann hefir stundað verzlun með búskapnum og verður nánar um það rætt í verzlunar-þætti bygðar- innar. Tón á nú eitthvað 12 bújarðir, er hann. notar nær allar árlega til heyskapar og gripagöngu, og hefir hýst bæ sinn myndarlega. Hann var fr’ðdómari í bygðinni um nokkur ár. Jón er látlaus maður og prúður í fram- göngu, allvel greindur, og hefir jafnan sýnt í öllu, að hann hefir mikið af hyggindum þeim, er í hag koma, enda hefir hann aflað sér meiri þekkingar en margir aðrir á hans reki í ýmsum greinum. Orðlagður er hann fyrr áre'ðan'eik og orðheldni í viðskiftum. “Það er sama ef Jón lofar peningum, eins og að eiga þá í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.